Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

237. fundur 18. nóvember 2008 kl. 18:00 - 19:40 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Framkvæmdir ársins - staða mála -

Málsnúmer 0809039Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

1.2.Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra - Stækkun verknámshúss

Málsnúmer 0806090Vakta málsnúmer

Samningur um stækkun verknámshúss Fjölbrautaskóla Nl.v., dags. 30.09.2008, borinn undir atkvæði á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 og samþykktur með níu atkvæðum.

1.3.Fjarskiptasjóður

Málsnúmer 0709005Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 453. fundar byggðarráðs staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Tillögur lagðar fyrir byggðarráð 6. nóv. 2008

Málsnúmer 0811006Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 453. fundar byggðarráðs staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann styddi þær tillögur sem lagðar voru fram undir þessum lið og greiðir atkvæði gegn afgreiðslu byggðarráð.
Meirihluti sveitarstjórnar óskar bókað að hann ítreki bókanir sínar sem gerðar voru á byggðarráðsfundinum.

1.5.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2008

Málsnúmer 0810077Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 453. fundar byggðarráðs staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 36

Málsnúmer 0811001FVakta málsnúmer

Fundargerð 36. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Vinnsla á basalttrefjum - könnun á möguleikum

Málsnúmer 0811004Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

2.2.Fjárhagsáætlun 2009 - atvinnumál

Málsnúmer 0809068Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 36. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Loftdreifingarútreikningar við Sauðárkrók

Málsnúmer 0809058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 36. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Skýrsla nefndar um atv. og samfélag á Nlv.

Málsnúmer 0806074Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

3.Félags- og tómstundanefnd - 132

Málsnúmer 0810023FVakta málsnúmer

Fundargerð 132. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.

3.1.Fjárhagsáætlun 2009 Æskulýðs-og íþróttamál

Málsnúmer 0810033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 132. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.Fjárhagsáætlun 2009 Félagsmál

Málsnúmer 0810032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 132. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Félags- og tómstundanefnd - 133

Málsnúmer 0811004FVakta málsnúmer

Fundargerð 133. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Til máls tók Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.

4.1.Umsókn um rekstrarstyrk 2009

Málsnúmer 0811001Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 133. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.2.Þjónustuhópur aldraðra í Skagafirði - skipan

Málsnúmer 0811018Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf, dags. 11.11.08, frá Þórunni Elfu Guðnadóttur, þar sem hún óskar lausnar frá setu í Þjónustuhópi aldraðra. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að veita Þórunni ótímabundna lausn frá setu í þjónustuhópnum.

Tilnefndur í stað Þórunnar Elfu Guðnadóttur: Gunnar M. Sandholt, félagsmálastjóri.
Tilnefndur fulltrúi Félags eldri borgara: Guðmundur Márusson.
Tilnefndir fulltrúar Heilbrigðisstofnunar: Guðrún Jóhannsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur og Þorsteinn Þorsteinsson heilsugæslulæknir.

Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þessi því rétt kjörin.

4.3.Umsókn um leigu íþróttahússins á Sauðárkróki undir þorrablót sameinaðra hreppa

Málsnúmer 0810075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 133. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.4.Sölu- og nytjamarkaður í Reiðhöllinni

Málsnúmer 0811025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 133. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.Fræðslunefnd - 44

Málsnúmer 0811008FVakta málsnúmer

Fundargerð 44. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Fjárhagsáætlun Leikskóla 2009

Málsnúmer 0811034Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

5.2.Fjárhagsáætlun Grunnskóla 2009

Málsnúmer 0811035Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

5.3.Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla 2009

Málsnúmer 0811036Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

5.4.Fjárhagsáætlun Önnur skólamál 2009

Málsnúmer 0811037Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

6.Menningar- og kynningarnefnd - 35

Málsnúmer 0811012FVakta málsnúmer

Fundargerð 35. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Fjárhagsáætlun 2009 - Menningarmál

Málsnúmer 0809073Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 35. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

7.Skipulags- og byggingarnefnd - 158

Málsnúmer 0810022FVakta málsnúmer

Fundargerð 158. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 eins og einstök erindi bera með sér.
Einar Einarsson kynnti fundargerðina. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Aðalskipulag Skagafjarðar

Málsnúmer 0808033Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

7.2.66 kV háspennustrengur - Varmahlíð Sauðárkrókur.

Málsnúmer 0810043Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

8.Skipulags- og byggingarnefnd - 159

Málsnúmer 0811009FVakta málsnúmer

Fundargerð 159. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 eins og einstök erindi bera með sér. Einar Einarsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Einar Einarsson, Páll Dagbjartsson, Bjarni Jónsson, Gísli Sigurðsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Einar Einarsson.

8.1.Fjárhagsáætlun 2009 - Skipulags-og byggingarnefnd

Málsnúmer 0811038Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 159. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.2.Aðalskipulag Skagafjarðar

Málsnúmer 0808033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 159. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.3.Blöndulína 3 - Erindi Landsnets, Árna Jóns Elíassonar

Málsnúmer 0811046Vakta málsnúmer

Bjarni Jónsson fulltrúi VG leggur til að afgreiðslu nefndarinnar verð breytt á þann veg að felldur verði út eftirfarandi texti: "báðar leiðir sýndar á skipulagsuppdrætti". Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu.
Afgreiðsla 159. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Bjarni Jónsson óskar bókað "Undirritaður fagnar ákvörðun skipulags- og bygginganefndar um að fresta því að taka 220kV háspennulínu sem þvera mun héraðið, inn á skipulag. Það rýrir þó gildi slíkrar ákvörðunar ef valdar lagnaleiðir eru sýndar á skipulagsuppdrætti."
Einar Einarsson leggur fram bókun meirihluta sveitarstjórnar "Samkvæmt upplýsingum frá Skipulagsstofnun þá þarf að sýna frestun framkvæmda á skipulagsuppdrætti með hvítum lit sbr. grein 4.23 viðauka 1 í skipulagsreglugerð nr. 400/1998."

8.4.Blöndulína 3 - Mat á umhverfisáhrifum

Málsnúmer 0807032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 159. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.5.66 kV háspennustrengur - Varmahlíð Sauðárkrókur.

Málsnúmer 0810043Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08. Einar Einarsson leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað aftur til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar þar sem nýjar upplýsingar hafi borist um málið. Samþykkt með níu atkvæðum.

8.6.Tillaga að aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Málsnúmer 0810059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 159. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.7.Þúfur land 193459 - Umsókn um lausn lands úr landbúnaðarnotum.

Málsnúmer 0811042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 159. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.8.Stóra-Gerði land 193581 - Umsókn um landskipti, stækkun lóðar.

Málsnúmer 0811041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 159. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.Umhverfis- og samgöngunefnd - 34

Málsnúmer 0811003FVakta málsnúmer

Fundargerð 34. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Bjarni Jónsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.

9.1.Umhverfismál ? Þórður Ingi Bjarnason umhverfisfulltrúi Hólastaðar

Málsnúmer 0811016Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 34. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.2.Skagafjarðarhafnir ? óveðurstjón

Málsnúmer 0811015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 34. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.3.Fjárhagsáætlun 2009 - Umhverfis-og samgöngunefnd

Málsnúmer 0811014Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

9.4.Sorphirða fyrir einstaklinga

Málsnúmer 0809048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 34. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.5.Utanvegaakstur

Málsnúmer 0810062Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

10.Umhverfis- og samgöngunefnd - 35

Málsnúmer 0811011FVakta málsnúmer

Fundargerð 35. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð og kom á framfæri leiðréttingu á fundargerðinni sem fólst í því að Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir sat ekki fundinn en var í símasambandi. Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

10.1.Fjárhagsáætlun 2009 - Umhverfis-og samgöngunefnd

Málsnúmer 0811014Vakta málsnúmer

Lagt fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

10.2.Skagafjarðarhafnir - Gjaldskrárhækkun 11.11.2008

Málsnúmer 0811045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 35. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.3.Skagafjarðarhafnir ? óveðurstjón

Málsnúmer 0811015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 35. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.Erindi frá Hólmfríði Dröfn Guðmundsdóttur

Málsnúmer 0811059Vakta málsnúmer

Forseti leitaði samþykkis fundarmanna um að taka til afgreiðslu, með afbrigðum, á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08, erindi frá Hólmfríði Dröfn Guðmundsdóttur, en það var ekki á útsendri dagskrá. Var þetta samþykkt með níu atkvæðum.

Lagt fram bréf, dags. 17.11.08, frá Hólmfríði Guðmundsdóttur, fulltrúa
S-lista, þar sem hún óskar eftir tímabundnu leyfi frá nefndastörfum sem varamaður í Umhverfis- og samgöngunefnd, Félags- og tómstundanefnd og stjórn Skagafjarðarveitna ehf. Tímabilið sem um ræðir er frá 20. nóv. 2008 til 15. júní 2009. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að veita Hólmfríði tímabundna lausn frá setu í nefndum.

Tilnefningar varamanna í nefndir í stað Hólmfríðar:
Umhverfis ? og samgöngunefnd: Guðrún Helgadóttir
Félags- og tómstundanefnd: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Stjórn Skagafjarðarveitna ehf: Svanhildur Guðmundsdóttir

Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þessar því rétt kjörnar.

12.Stjórnarfundur SSNV 04.11.08

Málsnúmer 0802101Vakta málsnúmer

Stjórnarfundargerð SSNV 04.11.08 lögð fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

13.Stjórnarfundargerð Sambands ísl. sveitarfél. 31.10.08, f.758

Málsnúmer 0803035Vakta málsnúmer

Stjórnarfundargerð Samb. ísl. sveitarfélaga 31.10.08, f.758, lögð fram á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08.

14.Byggðarráð Skagafjarðar - 453

Málsnúmer 0811002FVakta málsnúmer

Fundargerð 453. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 237. fundi sveitarstjórnar 18.11.08 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerðina. Til máls tóku Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson.

Fundi slitið - kl. 19:40.