Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2009 - Skipulags-og byggingarnefnd

Málsnúmer 0811038

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 159. fundur - 14.11.2008

Fjárhagsáætlun 2009. Skipulags- og byggingarmál liður 09 lagður fram til umræðu. Jón Örn fór yfir áætlunina. Niðurstöðutölur eru gjöld kr. 67.438.300.- og tekjur kr. 6.992.000.-. Heildarútgjöld kr. 60.446.300.- Samþykkt að vísa 09- liðnum með þessari afgreiðslu til byggðarráðs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 237. fundur - 18.11.2008

Afgreiðsla 159. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Skipulags- og byggingarnefnd - 167. fundur - 20.01.2009

Fjárhagsáætlun 2009. Skipulags- og byggingarmál liður 09 lagður fram endurskoðaður til umræðu. Jón Örn fór yfir áætlunina. Niðurstöðutölur eru gjöld kr. 57.438.195.- og tekjur kr. 6.992.000.-. Heildarútgjöld kr. 50.446.195.-Breyting á áætlun frá fyrri umræðu eru að liður 09090 sameiginlegir liðir verður kr. 38.824.895 var kr. 44.425.000.- og liður 09220 aðalskipulag verður kr. 4.150.000.- var kr. 8.550.000.- Samþykkt að vísa lið 09 Skipulags- og byggingarmál afgreiðslu til byggðarráðs með þessum breytingum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 241. fundur - 29.01.2009

Afgreiðsla 167. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 241. fundi sveitarstj. 29.01.09 með níu atkvæðum.