Fara í efni

Umsókn um leigu íþróttahússins á Sauðárkróki undir þorrablót sameinaðra hreppa

Málsnúmer 0810075

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 133. fundur - 11.11.2008

Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti að leigja íþróttahúsið undir samkomuna, enda liggi fyrir samþykki Brunavarna og Heilbrigðiseftirlits um hámarksfjölda samkomugesta.
Frístundastjóra falið að afgreiða aðrar umsóknir sem eru í farvatninu með sambærilegum hætti.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 237. fundur - 18.11.2008

Afgreiðsla 133. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.