Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

255. fundur 01. desember 2009 kl. 16:00 - 17:45 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Helga Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Gagnaveita Skagafjarðar ehf. - endurfjármögnun

Málsnúmer 0911011Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 497. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Maddömukot - Aðalgata 16b

Málsnúmer 0911015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 497. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Umsögn um frumvarp til laga um persónukjör til Alþingis

Málsnúmer 0911027Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 497. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Útsvarsprósenta árið 2010

Málsnúmer 0911050Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 498. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.5.Lokun afgreiðslu Nýja Kaupþings banka á Hofsósi

Málsnúmer 0911068Vakta málsnúmer

Fram kom tillaga um að ýtreka bókanir byggðaráðs varðandi lokun útibús Nýja Kaupþings, nú Arion banka á Hofsósi.

"Sveitarstjórn Skagafjarðar mótmælir áformum um lokun afgreiðslu bankans á Hofsósi, ekki síst í ljósi þess að engin önnur bankaafgreiðsla er á staðnum. Lýsir sveitarstjórn undrun á að gripið sé til þessara aðgerða hjá ríkisbanka stuttu áður en nýir eigendur taki við rekstri hans. Þjónusta bankans hefur haft mikla þýðingu fyrir íbúa svæðisins og bent er á að langt er í næstubankastofnanir. Sveitarstjórn skorar á stjórn bankans að endurskoða þessi áform þar sem þau munu án efa leiða til fækkunar viðskiptavina og ólíklegt að þau skili bankanum þeim fjárhagslega ávinningi sem stefnt er að. Verði lokun afgreiðslu Nýja Kaupþings banka að veruleika skorar sveitarstjórn á aðrar bankastofnanir að opna afgreiðslu á staðnum og stuðla þannig að góðri þjónustu við íbúa þessa víðfeðma svæðis."

Tillagan var samþykkt samhljóða.

Afgreiðsla 498. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Fjárhagsáætlun Menningar- og kynningarnefndar 2010

Málsnúmer 0911045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 498. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.7.Uppgjör vegna refaveiða

Málsnúmer 0911029Vakta málsnúmer

Fram kom tillaga um að ýtreka bókanir byggðaráðs varðandi uppgjör refaveiða.

"Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmælir þessari einhliða ákvörðun á lækkun framlaga til refaveiða og krefst þess að ríkið endurgreiði að lágmarki útlagðan virðisaukaskatt vegna veiðanna."

Tillagan var samþykkt samhljóða.

Afgreiðsla 498. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.8.Málefni fatlaðra

Málsnúmer 0911030Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 498. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.9.Yfirfærsla árið 2010

Málsnúmer 0911056Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 498. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.10.Þakkir fyrir glæsilega umgjörð og góðar móttökur

Málsnúmer 0911052Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 498. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.11.Jarðgerð ehf. - staða fyrirtækisins

Málsnúmer 0902058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 499. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.12.Fráveita - yfirfærsla til Skagafjarðarveitna

Málsnúmer 0911085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 499. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.13.Íþróttahús við sundlaug - Hofsbót

Málsnúmer 0805090Vakta málsnúmer

Fulltrúar sjálfstæðisflokks óska bókað:

"Við fulltrúar sjálfstæðiflokks viljum taka undir og árétta bókun fulltrúa flokksins frá byggðaráðsfundi 26.11. sl.svohljóðandi: Miðað við þær umræður sem fram hafa farið milli byggðaráðs og fulltrúa Hofsbótar ses fyrr á þessu ári um byggingu íþróttahúss á Hofsósi er eðlilegt að sveitarfélagið leggi fram fé á árinu 2010 til frekari undirbúnings framkvæmdarinnar og er beiðni Hofsbótar mjög í hóf stillt."

Fulltrúar framsóknarflokks og samfylkingar árétta bókun frá byggðarráði 26.nóv sl.

"Ítrekum mikilvægi þess að ákvörðun um byggingu íþróttahúss á Hofsósi tengist vinnu sveitarfélagins að þarfagreiningu og stefnumörkun sveitarstjórnar í uppbyggingu íþróttamannvirkja og forgangsröðun fjárfestingaverkefna til framtíðar litið. Því er eðlilegt að erindinu sé vísað til félags- og tómstundanefndar á þessu stigi málsins."

Gísli Árnason leggur fram eftirfarandi tillögu."Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar samþykkir að í fjárhagsáætlun ársins 2010 sé gert ráð fyrir kr. 2.000.000 til undirbúnings byggingu íþróttahúss á Hofsósi, í samvinnu við Hofsbót ses."

Fram kom tillaga frá Sigurði Árnasyni um að tillögu Gísla Árnasonar verði vísað til seinni umræðu fjárhagsáætlunar 2010 Samþykkt með fimm atkvæðum en fjórir sitja hjá.

Afgreiðsla 499. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.14.Sparkvöllur í Varmahlíð

Málsnúmer 0910136Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 499. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.15.Svifvængjaflug - styrkumsókn

Málsnúmer 0911037Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 499. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.16.Skýrsla hálendisvaktar björgunarsveitanna

Málsnúmer 0911044Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 499. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Fræðslunefnd - 52

Málsnúmer 0911008FVakta málsnúmer

Fundargerð 52. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 255. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.Landbúnaðarnefnd - 146

Málsnúmer 0911020FVakta málsnúmer

Fundargerð 146. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 255. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E Einarsson kynnti fundargerð. Gísli Árnason, Páll Dagbjartsson, Einar E Einarsson, kvöddu sér hljóðs.

3.1.Fjárhagsáætlun 2010 landbúnaðarnefnd

Málsnúmer 0911098Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 146. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.Skil á skýrslum um refa- og minkaveiðar

Málsnúmer 0909031Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 146. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.3.Útivist nautgripa á lögbýlum. SS

Málsnúmer 0908064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 146. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.4.Útivist nautgripa á lögbýlum. PR

Málsnúmer 0908065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 146. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.5.Útivist nautgripa á lögbýlum. ÞE

Málsnúmer 0908066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 146. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.6.Kvörtun vegna sauðfjár á sorphaugum

Málsnúmer 0909094Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 146. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.7.Erindi frá æðarræktarbændum í Haganesvík og á Hraunum

Málsnúmer 0911105Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 146. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.8.Safnastefna Byggðasafns Skagfirðinga 2010-2014

Málsnúmer 0911040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 42. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.9.Sögusetur ísl. hestsins - ósk um samstarfssamning

Málsnúmer 0910132Vakta málsnúmer

Fulltrúar sjálfstæðisflokks óska bókað " Við fulltrúar sjálfstæðisflokksins viljum taka undir afgreiðslu menningar og kynningarnefndar varðandi Sögusetur ísl. hestsins. Mjög æskilegt er að gerður sé samningur til nokkurra ára milli sveitarfélagsins og þessa skagfirska safns, til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu. Ef áætlanir ganga eftir munu með starfseminni verða til nokkur ný störf."

Afgreiðsla 42. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.10.Félagsheimili - skýrslur og viðhald

Málsnúmer 0911049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 42. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.11.Fjárhagsáætlun Menningar- og kynningarnefndar 2010

Málsnúmer 0911045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 42. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.

3.12.Breytingar á gjaldskrá Héraðsbókasafns

Málsnúmer 0911057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 42. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.

3.13.Mögulegar breytingar á innra skipulagi Safnahúss

Málsnúmer 0911059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 42. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.14.Uppsetning neyðarbúnaðar fyrir sjófarendur á Félagsheimilið Höfðaborg

Málsnúmer 0910058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 189. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.15.Fyrirspurn um byggingarlóð

Málsnúmer 0909078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 189. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.16.Umsókn um uppsetningu á skiltum við Túngötu á Skr.

Málsnúmer 0909019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 189. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.17.Gil land 203243 - Umsögn v. rekstrarleyfis.

Málsnúmer 0911094Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.18.Ljósheimar (145954) - Umsögn v. rekstrarleyfis.

Málsnúmer 0911095Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.19.Fjárhagsáætlun 2010 - Umhverfis- og samgöngunefnd

Málsnúmer 0911009Vakta málsnúmer

Fulltrúar sjálfstæðisflokks óska bókað.

"Við fulltrúar sjálfstæðisflokks teljum að taka þurfi málaflokkinn nr. 11 "umhverfismál" í Sveitarfélaginu Skagafirði til rækilegrar endurskoðunar og endurskipulagningar. Skilgreina þarf á hvaða atriði í umhverfismálum skal leggja áherslu ár hvert og síðan ákveða hver beri ábyrgð á framkvæmdinni"

Afgreiðsla 48. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Fundargerðir Skagafjarðarveitna 2009

Málsnúmer 0901085Vakta málsnúmer

Fundargerðir Skagafjarðarveitna frá 14. október og 11. nóvember 2009 lagðar fram til kynningar á 255. fundi sveitarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 17:45.