Fara í efni

Gil land 203243 - Umsögn v. rekstrarleyfis.

Málsnúmer 0911094

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 192. fundur - 25.11.2009

Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 13. ágúst 2009. um umsögn Skipulags- og byggingarnefndar vegna umsóknar Pálínu Skarphéðinsdóttur kt. 181244-2919. Hún sækir um rekstrarleyfi fyrir ferðaþjónustu, heimagistingu í íbúðarhúsinu á Gili, landnr. 203243. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 255. fundur - 01.12.2009

Afgreiðsla 192. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 500. fundur - 04.12.2009

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki þar sem óskað er umsagnar um umsókn Pálínu Skarphéðinsdóttur um rekstrarleyfi til að selja gistingu að Gili, 551 Sauðárkróki. Heimagisting, flokkur I.

Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.