Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

233. fundur 23. september 2008 kl. 16:00 - 16:30 í Safnahúsinu við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir, skjalastjóri
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 445

Málsnúmer 0809007FVakta málsnúmer

Fundargerð 445. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08. eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

1.1.Reykjavíkurflugvöllur

Málsnúmer 0809027Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 445. fundar byggðarráðs 11.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstj. 23.09.08 með níu atkvæðum.

1.2.Léttfeti - styrkbeiðni

Málsnúmer 0809008Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 445. fundar byggðarráðs 11.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstj. 23.09.08 með níu atkvæðum.

1.3.Rekstrarupplýsingar janúar-júlí 2008

Málsnúmer 0809024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 445. fundar byggðarráðs 11.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstj. 23.09.08 með níu atkvæðum.

1.4.Hvítabjörn í Skagafirði

Málsnúmer 0806022Vakta málsnúmer

Lagt fram á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 446

Málsnúmer 0809011FVakta málsnúmer

Fundargerð 446. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08. eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Gísli Árnason, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.

2.1.Ársþing SSNV 19.- 20. sept. 2008

Málsnúmer 0809038Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 446. fundar byggðarráðs 17.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstj. 23.09.08 með níu atkvæðum.

2.2.Vodafone - umsókn um aðstöðu fyrir búnað í Höfðaborg

Málsnúmer 0809028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 446. fundar byggðarráðs 17.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstj. 23.09.08 með níu atkvæðum.

2.3.Rekstrarupplýsingar janúar-júlí 2008

Málsnúmer 0809024Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08

2.4.Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Stækkun verknámshúss

Málsnúmer 0806090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 446. fundar byggðarráðs 17.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstj. 23.09.08 með níu atkvæðum.

2.5.Fjöldi grunnskólanema haustið 2008

Málsnúmer 0809034Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08

2.6.Vefaðgangur að fundargerðum og -gögnum stjórnar sambandsins

Málsnúmer 0809037Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08

3.Félags- og tómstundanefnd - 128

Málsnúmer 0809004FVakta málsnúmer

Fundargerð 128. fundar félags- og tómstundanefndar 09.09.08 lögð fram til afgreiðslu á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Dagvist aldraðra 10 ára

Málsnúmer 0809014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 128. fundar félags- og tómstundanefndar 09.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 með níu atkvæðum.

3.2.Beiðni um bætta aðstöðu dagforeldra

Málsnúmer 0805005Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 128. fundar félags- og tómstundanefndar 09.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 með níu atkvæðum.

3.3.Landsfundur jafnréttisnefnda sept 08

Málsnúmer 0809021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 128. fundar félags- og tómstundanefndar 09.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 með níu atkvæðum.

3.4.Leikvellir á Sauðárkróki - óskir um úrbætur.

Málsnúmer 0806053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 128. fundar félags- og tómstundanefndar 09.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 með níu atkvæðum.

4.Fræðslunefnd - 42

Málsnúmer 0809010FVakta málsnúmer

Fundargerð 42. fundar fræðslunefndar 15.09.08 lögð fram til afgreiðslu á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08. eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Samningar við skólabílstjóra

Málsnúmer 0807033Vakta málsnúmer

Lagt fram á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08.

4.2.Umsókn um skólaakstur

Málsnúmer 0809031Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 42. fundar fræðslunefndar 15.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 með níu atkvæðum.

4.3.Endurnýjun samnings um kaup á hádegismat fyrir Árskóla

Málsnúmer 0809032Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08.

4.4.Fjöldi grunnskólanema haustið 2008

Málsnúmer 0809034Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08

4.5.Biðlistar á leikskólum 1. september 2008

Málsnúmer 0809033Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08

4.6.Menntaþing 12. september 2008

Málsnúmer 0806025Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08

4.7.Náum betri árangri - Málstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga um skólamál -

Málsnúmer 0809035Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08

5.Skipulags- og bygginganefnd - 154

Málsnúmer 0809005FVakta málsnúmer

Fundargerð 154. fundar skipulags- og byggingarnefndar 10.09.08 lögð fram til afgreiðslu á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Gísli Árnason, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi varaforseta, fleiri ekki.

5.1.Flæðagerði - Beiðni um endurskoðun skipulags við Flæðagerði

Málsnúmer 0809019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 154. fundar skipulags- og byggingarnefndar 10.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 með níu atkvæðum.

5.2.Flæðagerði 23 (216377) - Fyrirspurn

Málsnúmer 0808023Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 154. fundi skipulags- og byggingarnefndar.

5.3.Flæðagerði Svaðastaðir (189714) - Umsögn vegna rekstrarleyfis.

Málsnúmer 0808078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 154. fundar skipulags- og byggingarnefndar 10.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 með níu atkvæðum.

5.4.152.og 153.fundur skipulags- og byggingarnefndar.

Málsnúmer 0809025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 154. fundar skipulags- og byggingarnefndar 10.09.08 staðfest á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08 með níu atkvæðum.

6.Erindi frá Vöndu Sigurgeirsdóttur

Málsnúmer 0809047Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf, dags. 18.09.08, frá Vöndu Sigurgeirsdóttur, fulltrúa S-lista, þar sem hún óskar eftir tímabundnu leyfi frá störfum í félags- og tómstundanefnd, ásamt öðrum störfum í þágu sveitarstjórnar frá og með 18. sept. 2008 í eitt ár, eða til 18. sept. 2009.
Var samþykkt samhljóða að verða við erindinu.

7.Endurtilnefningar í nefndir, ráð og stjórnir

Málsnúmer 0809051Vakta málsnúmer

Breytingar fulltrúa í nefndum, ráðum og stjórnum vegna leyfis Vöndu Sigurgeirsdóttur:

Guðrún Helgadóttir færist upp og verður 1. varamaður S-lista í Sveitarstjórn.

Þessir aðilar voru tilnefndir í nefndir, ráð og stjórnir:
Byggðaráð
Guðrún Helgadóttir, varam.
Félags- og tómstundanefnd
Sveinn Allan Morthens, aðalm.
Landsþing Samb.ísl. sveitarfél.
Guðrún Helgadóttir, varam.
Ársþing SSNV
Guðrún Helgadóttir, varam.
Aðal- og hluthafafundir Skagafjarðarveitna:
Guðrún Helgadóttir, varam.
Verkefnisstjórn sáttmála til sóknar í skólum í Skagaf.
Guðrún Helgadóttir, varam.

Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

7.1.Skipulagsskrá Skógræktarsjóðs Skagafjarðar

7.2.Úthlutunarreglur Skógræktarsjóðs Skagafj.

8.Fundargerð skólanefndar FNV

Málsnúmer 0803058Vakta málsnúmer

Fundargerðir skólanefndar FNV frá 23.06.08 og 04.09.08 lagðar fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08.

9.Stjórnarfundur SSNV

Málsnúmer 0802101Vakta málsnúmer

Stjórnarfundargerð SSNV frá 03.09.08 lögð fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08.

Fundi slitið - kl. 16:30.