Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

243. fundur 29. apríl 2013 kl. 10:00 - 11:06 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Viggó Jónsson formaður
  • Gísli Sigurðsson ritari
  • Gísli Árnason aðalm.
  • Svanhildur Guðmundsdóttir áheyrnarftr.
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður Hafsteinn Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Víðilundur (146571) - Staðfesting á landamerkjum.

Málsnúmer 1302086Vakta málsnúmer

Ólafur B. Jónsson, fh PACKTA lögmannsstofu Stefáns Ólafssonar hrl., óskar eftir umsögn Sveitarfélagsins vegna skiptingu 5,5 ha lands úr jörðinni Mýrarkoti. Fyrir liggur landskiptagjörð dagsett 10.janúar 2013 undirrituð af eigendum Mýrarkots (landnr. 146570) og Ingibjörgu Jónsdóttur eigenda Víðilundar (landnr. 146571). Einnig liggur fyrir afstöðuuppdráttur gerður af Hjalta Þórðarsyni landfræðing kt. 011265-3169. Uppdráttur dagsettur 6. júlí 2011. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

2.Aðstaða fyrir blaðamenn á Sauðárkróksvelli

Málsnúmer 1201221Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn Guðmundar Þórs Guðmundssonar fh eignasjóðs um að byggja aðstöðuhús, blaðamannaskýli, á íþróttasvæðinu við Skagfirðingabraut. Umsókn dagsett 1. mars 2013. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf verkfræðistofu af Eyjólfi Þór Þórarinssyni og eru dagsettir 18. janúar 2013. Erindið samþykkt.

3.Aðalgata 20 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1304205Vakta málsnúmer

Benedikt Lafleur Aðalgötu 20 Sauðárkróki óskar heimildar til að breyta að hluta til starfsemi íbúðarhúsnæðisins á Aðalgötu 20. Til stendur að opna Upplýsinga- fræðslu- og menningarmiðstöð sem gagnist öllum helstu þjónustuaðilum á svæðinu eins og segir í umsókninni. Einnig sótt um að setja á húsið þjónustumerki til að auglýsa starfsemina. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt. Fyrir liggur jákvæð umsögn sýslumanns vegna notkunar þjónustumerkja.

4.Krossanes lóð 2 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1304067Vakta málsnúmer

Guðlaug Unnur Þorsteinsdóttir kt. 020361-4849 sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsin á lóð nr 2 (landnúmer 221452). Fyrirhugaður byggingarreitur er sýndur á deiliskipulagstillögu meðfylgjandi erindinu. Deiliskipulagstillagan er unnin af Hornsteinum arkitektun ehf. og er dagsettur í mars 2013. Fyrir liggur samþykki Sigurðar Þorsteinssonar kt. 070957-5669 sem er þinglýstur eigandi Krossanes. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir byggingarreit á lóð nr 2 samkvæmt fyrirliggjandi gögnum.

5.Hraun 145889 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1302197Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Steins L. Rögnvaldssonar kt. 081057-2309 og Merete K. Rabölle kt. 160567-2529. Umsókn um leyfi til að endurbyggja og breyta útihúsum á jörðinni Hrauni á Skaga. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 4. apríl 2013.

6.Byrgisskarð (146147)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1303514Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Þorsteins R. Leifssonar kt. 250381-4769. Umsókn um leyfi til að byggja fjárhús á jörðinni Byrgisskarði. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 4. apríl 2013.

7.Laugatún 6-8 6R - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1302223Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Rósu Dóru Viðarsdóttir kt. 030673-3019. Umsókn um leyfi til að byggja bílskúr og tengibyggingu við íbúðarhús sem stendur á lóðinni númer 6 við Laugatún á Sauðárkróki. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 27. mars 2013.

8.Skagafjarðarhafnir Sauðárkrókshöfn - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1303446Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Indriða Þórs Einarssonar sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs, f.h. Hafnarsjóðs Skagafjarðar kt. 680371-0919. Umsókn um leyfi til að byggja rafmagns, vatns og ljósamasturshús við Sauðárkrókshöfn, smábátahöfn við suðurgarð. Byggingarleyfi samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 15. mars 2013.

9.Flæðagerði-Tjarnarbær 143910-Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1303515Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Auðar Steingrímsdóttur kt.100863-5109 fyrir hönd Hestamannafélagsins Léttfeta kt. 430269-7049 um endurnýjun á rekstarleyfi fyrir félagsheimilið Tjarnarbæ, Flæðigerði, 550 Sauðárkróki. Veitingastaður flokkur I, samkomusalur og gististaður flokkur II, svefnpokagisting . Í svari til sýslumanninum á Sauðárkróki 22. mars sl., gerir skipulags-og byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

10.Glaumbær Áskaffi - Umsangarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304042Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn A.Herdísar Sigurðardóttur kt. 170367-4569 fyrir hönd Áskaffi (Verslunin Kompan) kt.610102-3280 um endurnýjun á rekstarleyfi fyrir Áskaffi, Glaumbæ, 560 Varmahlíð. Veitingastaður flokkur II kaffihús. Í svari til sýslumanninum á Sauðárkróki 2. apríl sl., gerir skipulags-og byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

11.Kirkjutorg 3 Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1304082Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar . Erindi frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Tómasar Árdals kt. 210959-5489 fyrir hönd Spíru ehf.kt 420207-0770, um endurnýjun á rekstarleyfi fyrir Gistiheimilið Miklagarð, Kirkjutorgi 3, 550 Sauðárkróki. Gististaður flokkur III, gistiheimili. Í svari til sýslumanninum á Sauðárkróki 3. apríl sl., gerir skipulags-og byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

12.Skagfirðingabr.24 Hótel Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304097Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar . Erindi frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Tómasar Árdals kt. 210959-5489 fyrir hönd Spíru ehf.kt 420207-0770, um endurnýjun á rekstarleyfi fyrir Hótel Miklagarð , Skagfirðingabraut 24 (Heimavist FNV), 550 Sauðárkróki. Gististaður Flokkur V, hótel. Í svari til sýslumanninum á Sauðárkróki 3. apríl sl., gerir skipulags-og byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

13.Aðalgata 8, Hard Woke cafe - Umsagnarbeiðni vagna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304197Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar . Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Árna Björns Björnssonar kt. 290268-4439, fyrir hönd 13 29 ehf, kt. 420309-0310, um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Hard Woke Cafe, Aðalgötu 8, 550 Sauðárkrókur. Veitingastaður flokkur III. . Í svari til sýslumanninum á Sauðárkróki 3. apríl sl., gerir skipulags-og byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

Fundi slitið - kl. 11:06.