Fara í efni

Aðalgata 20 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1304205

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 243. fundur - 29.04.2013

Benedikt Lafleur Aðalgötu 20 Sauðárkróki óskar heimildar til að breyta að hluta til starfsemi íbúðarhúsnæðisins á Aðalgötu 20. Til stendur að opna Upplýsinga- fræðslu- og menningarmiðstöð sem gagnist öllum helstu þjónustuaðilum á svæðinu eins og segir í umsókninni. Einnig sótt um að setja á húsið þjónustumerki til að auglýsa starfsemina. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt. Fyrir liggur jákvæð umsögn sýslumanns vegna notkunar þjónustumerkja.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.