Fara í efni

Glaumbær Áskaffi - Umsangarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304042

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 622. fundur - 18.04.2013

Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn A. Herdísar Sigurðardóttur, fyrir hönd Áskaffis (Verslunin Kompan), kt. 610102-3280, um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Áskaffi, Glaumbæ, 560 Varmahlíð. Veitingastaður, flokkur II, kaffihús.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.

Skipulags- og byggingarnefnd - 243. fundur - 29.04.2013

Lagt fram til kynningar. Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn A.Herdísar Sigurðardóttur kt. 170367-4569 fyrir hönd Áskaffi (Verslunin Kompan) kt.610102-3280 um endurnýjun á rekstarleyfi fyrir Áskaffi, Glaumbæ, 560 Varmahlíð. Veitingastaður flokkur II kaffihús. Í svari til sýslumanninum á Sauðárkróki 2. apríl sl., gerir skipulags-og byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.