Fara í efni

Fréttir

Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna – Umsóknafrestur 16. júní

15.06.2023
Fréttir
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur ákveðið hefur verið að framlengja til 16. júní frest félagasamtaka til að sækja um styrki til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni, þar á meðal menntun, frístundir, íþróttir, vernd og réttindi barna, í þjónustu við börn og fjölskyldur, m.a. forvarnir og fyrirbyggjandi aðgerðir og þjónustu er miðar...

Auglýsing um skipulagsmál - Sorpmóttökustöð Hofsósi og Freyjugarður Sauðárkrókur

15.06.2023
Fréttir
Skipulagslýsingarnar eru í auglýsingu frá og með 14. júní til og með 28. júní 2023. Lýsingarnar munu liggja frammi til kynningar í Ráðhúsinu, Skagfirðingabraut 17-21, Sauðárkróki á skrifstofutíma frá 10-12 og 12:30-15. Einnig er hægt að nálgast gögnin á heimasíðu Skagafjarðar www.skagafjordur.is. Hér eftir verður jafnframt hægt að fylgjast með...

Sundlaugar í Skagafirði opna aftur eftir verkföll

10.06.2023
Fréttir
Sundlaugarnar á Hofsósi og í Varmahlíð eru opnar samkvæmt auglýstri sumaropnun en Sundlaugin á Sauðárkróki er lokuð vegna þrifa. Stefnt er að því að laugin opni samkvæmt sumaropnun n.k. þriðjudag.

Römpum upp Ísland bæta aðgengi í Skagafirði

09.06.2023
Fréttir
Undanfarna daga hafa aðilar á vegum Römpum upp Ísland unnið að því að bæta aðgengi fyrir hreyfihamlaða hér í Skagafirði. Tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum á Íslandi. Þeir Magnús Gunnlaugur Jóhannesson formaður Sjálfsbjargar í Skagafirði og Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar...

Skertur opnunartími í sundlauginni á Hofsósi næstu daga vegna verkfalla

09.06.2023
Fréttir
Opnunartími sundlaugarinnar á Hofsósi er skertur næstu daga vegna verkfalls félagsmanna Kjalar. Laugin verður því opin einsog hér segir: Laugardag og sunnudag frá kl. 11-21. Mánudag- miðvikudags er laugin opin frá kl. 9-21.

Hjólað um allan heim

08.06.2023
Fréttir
Á dögunum afhenti Menningarsjóður Kaupfélags Skagfirðinga Dagdvöl aldraðra höfðinglega gjöf. Um er að ræða búnað í heilbrigðistækni svo kallaðan Motiview búnað sem samanstendur af sérstöku hjóli, tölvubúnaði og sjónvörpum. Hjólið er tengt við tölvu og skjá og í gegnum sérstök forrit er hægt að hjóla svo að segja um allan heim og njóta náttúru og...

Auglýsing um skipulagsmál - Sveinstún, Flæðagerði, Hofsós, Sauðárkrókskirkjugarður og Varmahlíðarskóli

07.06.2023
Fréttir
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 13. fundi sínum þann 10. maí 2023 að auglýsa tillögur að breytingu á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020-2035 í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar eru samtals fimm og taka til íbúðarbyggðar á Sauðárkróki og Hofsósi, íþróttasvæðis hestamanna á Sauðárkróki, kirkjugarðsins á Nöfum...

Söfnunarfé frá afmælishátíð Árskóla

07.06.2023
Fréttir
Á afmælishátíð Árskóla 16. maí sl. var opið hús í skólanum með ýmsum uppákomum, söngatriðum, kynningu á verkefnum nemenda, vöfflu- og pylsusölu, loppumarkaði og bóksölu. Afrakstur allrar sölu rann til góðgerðamála og á fundi með fulltrúum nemenda var ákveðið að féð rynni til Utanfararsjóðs sjúkra Skagfirðinga. Á skólaslitum 9. og 10. bekkjar...

Sveitarstjórnarfundur 7. júní

06.06.2023
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7a miðvikudaginn 7. júní kl 16:15