Tilkynning frá Rarik: Rafmagnsleysi í Fljótum
10.07.2025
Vakin er athygli á því að mögulegar rafmagnstruflanir kunna að verða í Fljótum þann 10. júlí 2025 frá kl. 23:30 til kl. 23:45 vegna prófana á háspennukerfinu.
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000.
Kort af svæðinu má finna á www.rarik.is/rof