Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar

169. fundur 04. júní 2020 kl. 09:00 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir formaður
  • Guðlaugur Skúlason varaform.
  • Svana Ósk Rúnarsdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Valur Valsson verkefnastjóri
  • Ingvar Páll Ingvarsson
  • Regína Valdimarsdóttir
  • Álfhildur Leifsdóttir
  • Jóhanna Ey Harðardóttir
  • Axel Kárason
  • Ólafur Bjarni Haraldsson Gestur
  • Svavar Atli Birgisson slökkviliðsstjóri
  • Stefán Vagn Stefánsson Gestur
  • Sigríður Magnúsdóttir varam.
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Bjarni Jónsson Gestur
  • Ari Jóhann Sigurðsson varam.
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Ingvar Gýgjar Sigurðarson verkstjóri á veitu- og framkvæmdasviði
  • Helga Björk Gunnlaugsdóttir garðyrkjustjóri
  • Gísli Sigurðsson Gestur
  • Högni Elfar Gylfason varam. áheyrnarftr.
Fundargerð ritaði: Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Dagskrá

1.Litli skógur, útivistarskýli

Málsnúmer 2004231Vakta málsnúmer

Farið yfir málið með verkefnastjóra og rýnt. Sviðsstjóri mun fylgja málinu eftir og hefja undirbúning framkvæmda.

2.Lóð við sundlaugina í Varmahlíð, erindi Ari Jóhann

Málsnúmer 2006022Vakta málsnúmer

Málaefnið lagt fyrir og rætt. Þetta mál verður tengt og unnið samhliða fyrirhuguðum framkvæmdum við bílaplan við sundlaugina sumarið 2020. Ara þakkað fyrir ábendingarnar.

3.Opið svæði milli Gilstúns og Iðutúns,

Málsnúmer 2006024Vakta málsnúmer

Nefndin þakkar gott boð og góðar ábendingar. Hönnun liggur ekki fyrir á svæðinu. Sviðsstjóra er falið að hafa samband við viðkomandi aðila og fara yfir málið.

4.Umhverfisdagurinn 2020. Skipulagning dagsins og fyrirkomulag

Málsnúmer 2004227Vakta málsnúmer

Nefndin lýsir ánægju með vel heppnað umhverfisdaga og þakkar góða þátttöku. Átakinu á iðnaðarsvæðinu verður framhaldið. Nú þegar hafa jákvæðar breytingar átt sér stað og hvetjum við fólk og fyirtæki til að halda áfram á sömu braut.

5.Samstarf um uppbyggingu fjölskyldugarðs 2020

Málsnúmer 2006004Vakta málsnúmer

Málið kynnt og skipulagning og hönnun er í gangi og sviðsstjóra er falið að halda vinnuni áfram með Kiwanesklúbbnum Freyju.

6.Málefni bensínstöðvar N1 á Hofsósi

Málsnúmer 2002003Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri upplýsir nefndina um stöðu mála. Nefndin biður sviðsstjóra að halda sér áfram upplýstri um málið.

Fundi slitið.