Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

259. fundur 02. mars 2010 kl. 16:00 - 16:50 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki - Niðurskurður á fjárlögum

Málsnúmer 1002033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Ysti-Mór: Niðurfelling sorphirðugjalds

Málsnúmer 1002029Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Lækkun sorpeyðingargjalds

Málsnúmer 1002027Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Hótel Varmahlíð - umsögn um endurnýjun rekstrarleyfis

Málsnúmer 1002022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.5.Lánasjóður: Heimild til að birta upplýsingar

Málsnúmer 1002016Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Vinnufundur um tilfærslu þjónustu fatlaðra til sveitarfélaganna

Málsnúmer 1002028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.7.Gróska - þorramót í Boccia 13. febr 2010

Málsnúmer 1002034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.8.Þjóðaratkvæðagreiðsla

Málsnúmer 1002031Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.9.Smábátafélagið Skalli: Ályktun á aðalfundi 2009

Málsnúmer 1002030Vakta málsnúmer

Gísli Árnason óskar bókað:

Undirritaður tekur undir ályktun aðalfundar Smábátafélagsins Skalla, sem fagnar strandveiðum og telur þær til hagsbóta fyrir félagsmenn. Félagið vísar í úttekt Háskólasetursins á Ísafirði þar sem fram kom almenn ánægja meðal þátttakenda og hagsmunaaðila með strandveiðarnar

Gísli Árnason

Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.10.Kongsberg - Vennskapsbytreff i juni

Málsnúmer 1002114Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 506. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.11.Víðimelur 146083 - Deiliskipulag

Málsnúmer 1002115Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 506. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.12.Fyrirkomulag greiðslna á móti ferðakostn.

Málsnúmer 1002008Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 506. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.13.Skólaráð Árskóla - ályktun

Málsnúmer 1002091Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 506. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.14.Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - til upplýsingar

Málsnúmer 1002042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 506. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.15.Árskóli - viðbygging - framkvæmdir og fjármögnun

Málsnúmer 0906024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 507. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.16.Fyrirspurn um viðbyggingu við Árskóla

Málsnúmer 1002242Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 507. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.17.Sundlaugin Steinsstöðum

Málsnúmer 1002227Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 507. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.18.UB koltrefjar ehf.

Málsnúmer 0904049Vakta málsnúmer

Gunnar Bragi Sveinsson þakkar tilnefningu sína sem varamann á aðalfund félagsins, en leggur jafnframt til að Sigurður Árnason verði tilnefndur í sinn stað.

Tilnefningin var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

Afgreiðsla 507. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.19.Umsókn um fjárstuðning til uppsetningar lyftu í Frímúrarahúsið, Borgarmýri 1

Málsnúmer 1002190Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 507. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.20.Góðverkadagar 2010

Málsnúmer 1002135Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 507. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.21.Nýr útvarpsþáttur um atvinnuleit

Málsnúmer 1002181Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 57. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.22.Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010

Málsnúmer 1002010Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 57. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.23.Ensk útgáfa vefsins www.visitskagafjordur.is

Málsnúmer 1002226Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 57. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.24.Samstarf sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagafjarðarhraðlestarinnar í Atvinnumálum

Málsnúmer 0909085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 57. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.25.Samningur við Skagafjarðarhraðlest - Ósk um upplýsingar

Málsnúmer 1002004Vakta málsnúmer

Gísli Árnason óskar bókað:

2. febrúar síðastliðinn óskaði ég eftir upplýsingum um samning sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar, árangur hans, hlutverk aðila og eftirfylgni. Eins og bókun Atvinnu- og ferðamálanefndar ber með sér hefur ekki af því orðið og er það gagnrýnivert.

Gísli Árnason

Sigurður Árnason óskar bókað:

"Samkomulag var í nefndinni um að fresta erindinu þ.m.t. áheyrnarfulltrúi V.G"

Afgreiðsla 57. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.26.Aukinn hlutur kvenna í sveitarstjórnum

Málsnúmer 1001173Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.27.Starfshópur um aðgerðir til að jafna stöðu kynja í sveitarstjórn

Málsnúmer 0910091Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.28.Samþætting fjölskyldu- og atvinnulífs

Málsnúmer 0911066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.29.Samtök um kvennaathvarf umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2010

Málsnúmer 0910138Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.30.Styrkbeiðni fyrir tómstundahóp RKÍ

Málsnúmer 0910135Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.31.Kynning og ósk um fjárstyrk

Málsnúmer 0912167Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.32.Dyngjan - Styrkumsókn

Málsnúmer 1001142Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.33.Beiðni um fjárstuðning 2010

Málsnúmer 1001228Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.34.Styrkir til að efla nærþjónustu við langveik börn

Málsnúmer 0912134Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.35.Málefni fatlaðra

Málsnúmer 1001225Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.36.Tilfærsla á þjónustu við fatlaða

Málsnúmer 0912022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.37.Vinnufundur um tilfærslu þjónustu fatlaðra til sveitarfélaganna

Málsnúmer 1002028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.

1.38.Akrahreppur: Aðalskipulag 2010 - 2022 - Umsögn.

Málsnúmer 1001230Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.39.Flæðagerði - Beiðni um endurskoðun skipulags við Flæðagerði

Málsnúmer 0809019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.40.Hótel Varmahlíð - umsögn um endurnýjun rekstrarleyfis

Málsnúmer 1002022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.41.Umferðaröryggisáætlun

Málsnúmer 1001093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 55. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Fundargerðir Skagafjarðarveitna 2010

Málsnúmer 1001197Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 8. febrúar 2010 lögð fram til kynningar á 259. fundi sveitarstjórnar.

3.Menningarráð: Fundargerðir 2010

Málsnúmer 1001201Vakta málsnúmer

Fundargerð Menningarráðs Norðurlands vestra frá 3. febrúar 2010 lögð fram til kynningar á 259. fundi sveitarstjórnar.

4.SSNV - Fundargerðir 2010

Málsnúmer 1001196Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar SSNV frá 9. febrúar 2010 lögð fram til kynningar á 259. fundi sveitarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 16:50.