Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

161. fundur 26. nóvember 2008 kl. 13:00 - 14:00 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Sauðárkrókur - Rammaskipulag

Málsnúmer 0809061Vakta málsnúmer

Sauðárkrókur rammaskipulag vinnufundur. Til fundar komu Matthildur Kr. Elmarsdóttir og Hrafnkell Proppé frá ráðgjafafyrirtækinu ALTA vegna vinnu við gerð rammaskipulags fyrir Sauðárkrók. Farið var yfir það sem nefndarmenn álíta helstu styrkleika og veikleika Sauðárkróks og hvar sóknarfærin helst liggja.

Fundi slitið - kl. 14:00.