Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

284. fundur 14. mars 2016 kl. 09:00 - 09:35 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Nefndarmenn
  • Viggó Jónsson formaður
  • Ásmundur Jósef Pálmason varaform.
  • Guðni Kristjánsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Sauðárkrókur 218097 - Borgarsíða 4 - lóðarmál

Málsnúmer 1603063Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina Borgarsíða 4 á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs sem dagsett er 7.3.2016

2.Sauðárkrókur 218097 - Borgarsíða 6 - lóðarmál

Málsnúmer 1603062Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina Borgarsíða 6 á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs sem dagsett er 7.3.2016

3.Borgarröst 6 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 1602230Vakta málsnúmer

Ólafur E. Friðriksson kt. 030957-4749, sækir fh. Friðriks Jónssonar ehf. kt. 451078-1199 um að fá úthlutað lóðinni númer 6 við Borgarröst. Umsóknin er dagsett 18. febrúar 2016. Samþykkt að úthluta umsækjanda lóðinni.

4.Sauðárkrókur 218097 - Borgarteigur 10 - lóðarmál

Málsnúmer 1602303Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina Borgarteigur 10 á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs sem dagsett er 7.3.2016

5.Sauðárkrókur 218097 - Borgarteigur 10B - lóðarmál

Málsnúmer 1602304Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina Borgarteigur 10B á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs sem dagsett er 7.3.2016

6.Borgarteigur 10 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 1602197Vakta málsnúmer

Kári Björn Þorsteinsson kt. 141174-5769, sækir fh. KÞ. Lagna um að fá úthlutað lóðinni númer 10 við Borgarteig. Umsókn dagsett 8. mars 2016. Samþykkt að úthluta umsækjanda lóðinni.

7.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 21

Málsnúmer 1602013FVakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, 21. fundur, haldinn 15. febrúar 2016 lagður fram til kynningar.

8.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 22

Málsnúmer 1602020FVakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, 22. fundur, haldinn 9. mars 2016 lagður fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:35.