Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

244. fundur 27. maí 2013 kl. 15:45 - 17:20 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Viggó Jónsson formaður
  • Gísli Sigurðsson ritari
  • Gísli Árnason aðalm.
  • Pálmi Sigurður Sighvats áheyrnarftr.
  • Svanhildur Guðmundsdóttir áheyrnarftr.
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður Hafsteinn Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Hofsstaðir 146408 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1305146Vakta málsnúmer

Eigendur Hofsstaða ehf. kt. 690307-1110 sem er þinglýstur eigandi jarðarinnar Hofsstaða í Skagafirði, landnr. 146408, sækja um leyfi til að skipta 7500 fermetra landspildu út úr jörðinni. Landið sem um ræðir er nánar tilgreint á yfirlits-og afstöðuuppdrætti sem gerður er á VSÓ Ráðgjöf kt. 681272-0979. Uppdrátturinn er í verki númer 09244 og er hann dagsettur 7. maí 2013. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146408. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

2.Marbæli 146058- Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1305150Vakta málsnúmer

Árni Sigurðsson kt. 140444-2359 sækir fyrir hönd Marbælis ehf. kt 700402-5840 sem er þinglýstur eigandi jarðarinnar Marbælis, landnr, 146058, um leyfi til að stofna land 1 í landi jarðarinnar, líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 7583 dags. 14. maí 2013. Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Marbæli landnr. 146058. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146367. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

3.Miklihóll land 196598 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1305033Vakta málsnúmer

Margrét S. Sigurmonsdóttir, þinglýstur eigandi jarðarinnar Miklihóll land, landnúmer 196598, sækir um leyfi til að skipta landinu líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Sólveigu Olgu Sigurðardóttur. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 7189 dags. 23. apríl 2013. Miklihóll land 196598 sem verið er að skipta fylgir ekki lögbýlaréttur. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

4.Beingarður 146367 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1305169Vakta málsnúmer

Eiríkur Loftsson kt. 080662-4089 og Stefanía Birna Jónsdóttir kt. 030263-3679, þinglýstir eigendur jarðarinnar Beingarðs (landnr. 146367) Hegranesi í Skagafirði sækja um leyfi til að stofna lóð 1 í landi jarðarinnar, líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S12 í verki nr. 10173 dags. 15. maí 2013. Einnig sótt um að lóðin verði tekin úr landbúnaðarnotum. Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Beingarður landnr. 146367. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146367. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

5.Egg 146368 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1305163Vakta málsnúmer

Davíð Logi Jónsson kt. 300188-2819 og Embla Dóra Björnsdóttir kt. 290486-2629, þinglýstir eigendur jarðarinnar Egg (landnr. 146368) Hegranesi Skagafirði, sækja um leyfi til að stofna lóð 2 í landi jarðarinnar, líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S10 í verki nr. 10173 dags. 15. maí 2013. Einnig sótt umað lóðin verði tekin úr landbúnaðarnotum. Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Egg landnr. 146368. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146368. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

6.Hofsstaðir lóð II - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1305167Vakta málsnúmer

Þórólfur Sigjónsson kt. 270165-4359, sækir fyrir hönd Selsbusta ehf. kt. 411298-2219 um leyfi fyrir byggingarreit undir ferðaþjónustuhús á lóðinni Hofsstaðir lóð II (221579) sem verið er að stofna úr landi Hofsstaða (146408). Meðfylgjandi uppdráttur gerður á VSÓ RÁÐGJÖF af Guðbjarti Magnússyni kt. 250377-3209. Uppdrátturinn er númer 001, dagsettur 07.05.2013. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umbeðnar umsagnir liggja fyrir.

7.Ytra-Skörðugil III 176738 - Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1305144Vakta málsnúmer

Ágúst Jónsson kt. 030751-7369 og Bryndís Bjarnadóttir kt. 271253-3119 eigendur jarðarinnar Ytra-Skörðugils III í Skagafirði, landnr. 176738, sækja um að fá samþykktan byggingarreit undir hesthús í landi jarðarinnar, samkvæmt meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verk¬fræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer teikningar eru S-101 í verki nr. 7665, dags. 21. maí 2013. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umbeðnar umsagnir liggja fyrir.

8.Marbæli lóð 1 (221580) - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1305151Vakta málsnúmer

Árni Sigurðsson kt. 151164-3079 sækir um að fá samþykktan byggingarreit fyrir íbúðarhús á landi sem verið er að stofna úr landi jarðarinnar Marbælis, landnr, 146058, líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S02 í verki nr. 7583 dags. 14. maí 2013. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umbeðnar umsagnir liggja fyrir.

9.Beingarður lóð 1 (221582) Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1305171Vakta málsnúmer

Gunnar Björn Rögnvaldsson kt. 151164-3079 sækir fyrir hönd Skagafjarðarveitna hitaveitu kt. 681212-0350, um að fá samþykktan byggingarreit fyrir dæluhús á lóð 1 sem verið er að stofna í landi jarðarinnar Beingarðs í Hegranesi, líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S13 í verki nr. 10173, dags. 15. maí 2013. Fyrir liggur samþykki landeigenda Eiríks Loftssonar kt. 080662-4089 og Stefaníu Birnu Jónsdóttur kt. 030263-3679. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umbeðnar umsagnir liggja fyrir.

10.Egg lóð 2 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1305170Vakta málsnúmer

Gunnar Björn Rögnvaldsson kt. 151164-3079 sækir fyrir hönd Skagafjarðarveitna hitaveitu kt. 681212-0350, um að fá samþykktan byggingarreit fyrir dæluhús á lóð 2 sem verið er að stofna í landi jarðarinnar Eggjar í Hegranesi, líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S11 í verki nr. 10173, dags. 15. maí 2013. Fyrir liggur samþykki landeigenda, Davíðs Logi Jónssonar kt. 300188-2819 og Emblu Dóru Björnsdóttur kt. 290486-2629. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umbeðnar umsagnir liggja fyrir.

11.Lindargata 3 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1305028Vakta málsnúmer

Lindargata 3 - Fyrirspurn um byggingarleyfi - Skipulags- og byggingarnefnd fagnar framkomnu erindi. Samþykkt að óska eftir við umsækjanda að hann komi á fund nefndarinnar til viðræðna um erindið.

12.Valadalur 146074 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1304361Vakta málsnúmer

Valadalur 146074 - Umsókn um framkvæmdaleyfi. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afgreiða framkvæmdaleyfi að fengnum tilskyldum gögnum og umsögnum hlutaðeigandi aðila.

13.Blöndulína 3, álit Skipulagsstofnunar

Málsnúmer 1305074Vakta málsnúmer

Blöndulína 3, álit Skipulagsstofnunar - Lagt fram til kynningar.

14.Glæsibær land 179407, Hábær - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1305141Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ingibjargar Friðriksdóttur kt. 250367-3419 um umsókn um rekstarleyfi fyrir Hábæ , sumarhús, Glæsibær land 179407. Gististaður í flokki I. Í svari til sýslumanninum á Sauðárkróki 16. maí sl., gerir skipulags-og byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

15.Skagfirðingabraut 29 Bláfell- Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1305032Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki,þar sem óskað er umsagnar um umsókn Gunnars Björns Gíslasonar, kt. 221163-4519 fyrir hönd Foldu sf. kt. 630512-0260 um breytingu á rekstarleyfi fyrir Bláfell, Skagfirðingabraut 29, 550 Sauðárkróki. Veitingaleyfi flokkur II. . Í svari til sýslumanninum á Sauðárkróki 5. maí sl., gerir skipulags-og byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

16.Lónkot Sveitasetur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304396Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki,þar sem óskað er umsagnar um umsókn Júlíu Þ. Jónsdóttur kt.221182-4489 fyrir hönd Lónkots Sveitaseturs kt. 570412-1080, Lónkoti, 566 Hofsós um rekstrarleyfi fyrir Lónkot Sveitasetur. Gististaður flokkur II og veitingastaður flokkur II. Í svari til sýslumanninum á Sauðárkróki 29. apríl sl., gerir skipulags-og byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

17.Raftahlíð 74 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1305020Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Björgvins Jónssonar kt. 300386-2379 og Gyðu M. Níelsdóttur Waage kt. 230784-4349 eigenda Raftarhlíðar 74. Umsókn um leyfi til að byggja 180-240 sm háa girðingu á lóðarmörkun baklóðar. Byggingarleyfi samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 24. maí 2013

18.Glaumbær II (146034) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1304383Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Þorbergs Gíslasonar kt.151184-2519 og Birnu Valdimarsdóttur kt. 300786-2279, sem dagsett er 24. apríl 2013. Umsókn um leyfi til að byggja við núverandi fjós á jörðinni Glaumbæ II með landnúmerið 146034 í Skagafirði. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 7. maí 2013.

19.Eyrarvegur 20 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1304376Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn undirritaða af Ágústi Andréssyni kt. 110571-4889, f.h. Kjötafurðarstöðvar Kaupfélags Skagfirðinga, dagsetta 18. apríl 2013. Umsókn um leyfi til að fjarlægja steinsteypta skábraut og vöruskýli austan núverandi frysta sem standa á lóðinni númer 20 við Eyrarveg á Sauðárkróki. Einnig sótt um leyfi til að byggingja pökkunar og afgreiðsluhús ásamt vöruskýli. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 13. maí 2013. Samþykkt þessi er 2. áfanga framkvæmdarinnar. Fyrri áfangi verksins var samþykktur 22. júní 2012.

20.Korná 146184 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1304305Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Högna Elvars Gylfasonar kt. 220168-5499 og Moniku Bjarkar Hjálmarsdóttur kt. 131170-5219, sem dagsett er 17. apríl 2013. Umsókn um leyfi til að rífa núverandi fjárhús á jörðinni Korná (146184) í Skagafirði með fastanúmerið 214-1170, matshluti 04 á jörðinni. Einnig sótt um að byggja ný fjárhús á sama stað ásamt því að byggja tengibyggingu milli fyrirhugaðra húsa og eldri fjárhúsa. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 8. maí 2013.

21.Grafargerði 146527 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1304034Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Eyjólfs Þ. Þórarinssonar kt. 170460-3759, f.h. Magnúsar Boga Péturssonar kt. 050745-7679, sem dagsett er 17. apríl 2013. Umsókn um leyfi til að byggja aðstöðuhús/vélageymslu á jörðinni Grafargerði (146527) í Skagafirði. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 8. maí 2013

22.Krossanes lóð 2 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1304067Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Guðlaugar U. Þorseinsdóttur kt. 020361-4849, sem dagsett er 11. apríl 2013. Umsókn um leyfi til að byggja frístundahús á lóðinni númer 2, með landnúmerið 221452 í landi Krossaness (146052), Skagafirði.
Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 30. apríl 2013

23.Ásgarður (vestri 178739) Ásgarður (eystri 179981) - Landamerki.

Málsnúmer 1305232Vakta málsnúmer

Ingibjörg Sigurðardóttir eigandi jarðarinnar Ásgarður vestri (landnr. 178739) og samkvæmt afsali, Fiskmarkaður umboðssala ehf. Kt 471298-2479, eigandi jarðarinnar Ásgarður vestri (landnr. 178739) og Ingólfur Arnarson eigandi jarðarinnar Ásgarður eystri (landnr. 178981), óska eftir staðfestingu skipulagsyfirvalda á landamerkjum milli jarðanna, líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 7026, dags. 3. maí 2013. Frá landamerkjabréfi útgefnu 11. júní 1998 er gerð sú breyting að lína í suður frá skurðpunkti milli gamla Siglufjarðarvegar og heimreiðar er 271 m á lengd í stað 280 m eins og tiltekið er í landamerkjabréfinu. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

Fundi slitið - kl. 17:20.