Fara í efni

Ytra-Skörðugil III 176738 - Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1305144

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 244. fundur - 27.05.2013

Ágúst Jónsson kt. 030751-7369 og Bryndís Bjarnadóttir kt. 271253-3119 eigendur jarðarinnar Ytra-Skörðugils III í Skagafirði, landnr. 176738, sækja um að fá samþykktan byggingarreit undir hesthús í landi jarðarinnar, samkvæmt meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verk¬fræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer teikningar eru S-101 í verki nr. 7665, dags. 21. maí 2013. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umbeðnar umsagnir liggja fyrir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum