Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2021 - Málaflokkur 09. Skipulags og byggingarmál

Málsnúmer 2011049

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 392. fundur - 19.11.2020

Lögð er fram fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 09, skipulags- og byggingarmál vegna ársins 2021.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að vísa framlögðum drögum fjárhagsáætlunar vegna ársins 2021, til byggðarráðs til afgreiðslu.

Skipulags- og byggingarnefnd - 393. fundur - 02.12.2020

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar vísaði á fundi sínum 26.11.2020, fjárhagsáætlun til skipulags- og byggingarnefndar til síðari umræðu.
Skipulags- og byggingarnefnd hefur farið yfir fjárhagsáætlun vegna ársins 2021, og hefur gert nokkrar breytingar til hagræðingar þ.m.t forgangasröðun áætlaðra skipulagsverkefna. Sundurliðast, tekjur 7.980.000- og gjöld 73.504.352-. Áætlunin er vel innan fyrirframs uppgefnum fjárhagsramma.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að vísa framlögðum drögum fjárhagsáætlunar vegna ársins 2021, til byggðarráðs/sveitarstjórnar til afgreiðslu.