Fara í efni

Borgarteigur 1 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 1805218

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 323. fundur - 05.06.2018

Páll Sighvatsson kt. 260265-3189 sækir um að fá úthlutað lóðinni Borgarteigur 1 á Sauðárkróki. Lóðin er á skilgreindu athafnasvæði samkvæmt aðalskipulagi. Samþykkt að úthluta umsækjanda lóðinni.

Skipulags- og byggingarnefnd - 343. fundur - 18.03.2019

Á 323. fundi Skipulags og byggingarnefndar þann 5. júní 2018 var Páli Sighvatssyni kt. 260265-3189 úthlutað lóðin Borgartigur 1 á Sauðárkróki. Með bréfi dagsettu 14. mars sl. skilar Páll inn lóðinni.
Með erindi Páls er ný lóðarumsókn þar sem Páll Sighvatsson fh Hásteina ehf, kt. 601293-2189, Ásmundur og Friðrik Pálmasynir fh. Svarðarhóls ehf., kt. 550708-1320 og Magnús Ingvarsson kt. 171160-3249 sækja sameiginlega um lóðina.
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.