Fara í efni

Sauðárkrókshöfn - Deiliskipulag 2016

Málsnúmer 1601211

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 282. fundur - 29.01.2016

Farið yfir fyrirliggjandi skipulagstillögur af Sauðárkrókshöfn. Samþykkt að vinna nýtt deiliskipulag af höfninni og sviðstjóra veitu- og framkvæmdasviðs og skipulags-og byggingarfulltrúa falið að hefja þá vinnu.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 117. fundur - 29.01.2016

Farið yfir fyrirliggjandi skipulagstillögur af Sauðárkrókshöfn. Samþykkt að vinna nýtt deiliskipulag af höfninni og sviðstjóra veitu- og framkvæmdasviðs og skipulags-og byggingarfulltrúa falið að hefja þá vinnu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016

Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016

Afgreiðsla 117. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með níu atkvæðum.

Skipulags- og byggingarnefnd - 289. fundur - 23.06.2016

Fyrir fundinum liggur Skipulagslýsing, drög í vinnslu, vegna fyrirhugaðs deiliskipulags Sauðárkrókshafnar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir þær áherslur sem fram koma í Skipulagslýsingunni og felur Skipulags- og byggingarfultrúa að ljúka vinnu við Skipulagslýsinguna. Skipulagslýsingin er unnin hjá Stoð ehf. Verkfræðistofu af Eyjólfi Þór Þórarinssyni tæknifræðing.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 344. fundur - 29.06.2016

Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 123. fundur - 22.11.2016

Lögð voru fyrir fundinn drög að skipulagslýsingu hafnarsvæðis á Sauðárkróki.

Nefndin samþykkir skipulagslýsinguna fyrir sitt leyti.