Fara í efni

Hlíðarendavöllur (143908) - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1406170

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 666. fundur - 03.07.2014

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, dagsett 30. maí 2014, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Péturs Friðjónssonar, kt. 100867-5919, fyrir hönd Golfklúbbs Sauðárkróks, kt. 570884-0349 um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Golfklúbb Sauðárkróks að Hlíðarenda, 550 Sauðárkróki. Veitingastaður, flokkur II - veitingastofa og greiðasala.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Skipulags- og byggingarnefnd - 260. fundur - 22.08.2014

Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki þar sem óskað er umsagnar um endurnýjun á rekstarleyfi fyrir Golfklúbb Sauðarkróks að Hlíðarenda, Ekki var gerð athugasemd við umsóknina.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 318. fundur - 03.09.2014

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.