Fara í efni

Laugatún 6-8 6R - Fyrirspurn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1207137

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 237. fundur - 31.07.2012

Rósa Dóra Viðarsdóttir kt. 030673-3019 eigandi parhúsaíbúðar að Laugatúni 6 Sauðárkróki óskar með bréfi dagsettu 19. júlí sl., umsagnar Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við húsið og vegna byggingar bílgeymslu á lóðinni. Meðfylgjandi umsókn eru fyrirspurnaruppdrættir gerðir á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160 -3249 og eru þeir dagsettir 18. Júlí 2012. Uppdrættirnir eru í verki nr. 7627. Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 599. fundur - 09.08.2012

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

Skipulags- og byggingarnefnd - 238. fundur - 04.10.2012

Málið áður á dagskrá nefndarinnar 31. júlí sl. og þá meðal annars bókað. " Rósa Dóra Viðarsdóttir kt. 030673-3019 eigandi parhúsaíbúðar að Laugatúni 6 Sauðárkróki óskar með bréfi dagsettu 19. júlí sl., umsagnar Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við húsið og vegna byggingar bílgeymslu á lóðinni. Meðfylgjandi umsókn eru fyrirspurnaruppdrættir gerðir á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160 -3249 og eru þeir dagsettir 18. Júlí 2012. Uppdrættirnir eru í verki nr. 7627. Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið." Eigendum húsa við Laugatún nr.2, 4, 8, 10 og 12, var grenndarkynnt erindið. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012

Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.