Fara í efni

Bjarnargil -umsókn um rekstarleyfi

Málsnúmer 1109252

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 567. fundur - 06.10.2011

Lagt fram erindi frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Sigurbjargar Bjarnadóttur, forsvarsmanns Ferðaþjónustunnar á Bjarnargili, um rekstrarleyfi fyrir heimagistingu að Bjarnargili, 570 Fljót. Gististaður - flokkur III.

Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011

Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

Skipulags- og byggingarnefnd - 229. fundur - 02.11.2011

Erindi frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um rekstrarleyfi samkvæmt lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr 85/2007. Skipulags-og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.