Fara í efni

Lýtingsstaðir (146202) - Umsögn vegna rekstrarleyfis.

Málsnúmer 0807025

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 150. fundur - 09.07.2008

Lýtingsstaðir (146202) - Umsögn vegna rekstrarleyfis.
Lýtingsstaðir - umsögn vegna rekstrarleyfis. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 25. júní sl., um umsögn Skipulags-og byggingarnefndar vegna umsóknar Evelyn Kuhne um endurnýjun á rekstrarleyfi til að reka gististað í flokki III að Lýtingsstöðum. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 440. fundur - 17.07.2008

Afgreiðsla 150. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.