Fara í efni

Fréttir

08.08.2025

Hestastóð á ferð um Hofsós vegna kvikmyndatöku – mánudaginn 11. ágúst

Vegna kvikmyndatöku fyrir sjónvarpsþættina Bless bless Blesi mun hestastóð, alls um sjö hestar hlaupa víðsvegar um tiltekin svæði á Hofsósi mánudaginn 11. ágúst. Hestafólk mun fylgja stóðinu. Hugsanlegir staðir sem farið verður um eru meðal annars: Hvosin (grænt hús á hæðinni) Brúin við bryggjuna Vegurinn hjá...
08.08.2025

Réttardagar í Skagafirði

Hér að neðan er að finna yfirlit yfir helstu réttardaga haustsins í Skagafirði Dagsetningar eru birtar með fyrirvara um mögulegar breytingar. Skarðsárrétt - 5. september. Stafnsrétt - 6. september. Sauðárkróksrétt - 6. september. Selnesrétt - 6. september og síðari göngur þann 13. september. Laufskálarétt - 7. september (fjárrétt) og 27....
30.07.2025

Móttökustöðvar Flokku lokaðar dagana 2.-4. ágúst - Verslunarmannahelgi

Vakin er athygli á því að móttökustöðvar Flokku verða lokaðar dagana 2.–4. ágúst. Opnar aftur samkvæmt hefðbundnum opnunartímum frá þriðjudeginum 5. ágúst. Hefðbundnir opnunartímar: Flokka – Sauðárkróki Mánud.–Föst.: 10:00–18:00 Sunnud.: 12:00–15:00 Farga – Varmahlíð Þriðjud.: 13:00–18:00 Fimmtud.: 13:00–18:00 Laugard.:...
29.07.2025

Tímabundnar lokanir á Hólavegi og Siglufjarðarvegi vegna kvikmyndatöku 29. - 31. júlí

Vegna kvikmyndatöku sem fer fram dagana 29.–31. júlí 2025 verða tímabundnar truflanir á umferð á Hólavegi og Siglufjarðarvegi. Umferð verður hleypt í gegnum svæðin með reglulegu millibili og aðgengi viðbragðsaðila verður tryggt á öllum tímum. Staðsetningar og tímasetningar: Þriðjudagur 29. júlí kl....
23.07.2025

Rekstraraðili fyrir félagsheimilið í Hegranesi

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir umsóknum frá aðilum sem vilja taka að sér rekstur félagsheimilisins í Hegranesi, F2142322, til allt að 10 ára, með gagnkvæmum uppsagnarákvæðum. Félagsheimilið í Hegranesi er byggt árið 1969 og er 278 m2 að grunnfleti. Húsið skiptist í 209 m2 hæð og 69 m2 kjallara. Í anddyri eru tvö salerni ásamt...
23.07.2025

Rekstraraðili fyrir félagsheimilið Skagasel

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir umsóknum frá aðilum sem vilja taka að sér rekstur félagsheimilisins Skagasels, F2139590, til allt að 10 ára, með gagnkvæmum uppsagnarákvæðum. Félagsheimilið Skagasel stendur nærri bænum Hvalnesi á Skaga og er byggt árið 1983. Húsið er 297,8 m2 að gólffleti á tveimur hæðum. Þar er m.a. samkomusalur sem...
23.07.2025

Tillaga að Aðalskipulagi Skagafjarðar 2025-2040

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti þann 25. júní að auglýsa tillögu að nýju aðalskipulagi Skagafjarðar, ásamt umhverfismatsskýrslu, skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Í tillögunni felst m.a. stefna um íbúðarbyggð, samgöngur, landbúnaðarsvæði, ferðaþjónustu, flutningskerfi...
21.07.2025

Tilkynning: Götulokanir vegna framkvæmda í dag á Sauðárkróki

Vakin er athygli á því að vegna framkvæmda við fráveitukerfi verða gatnamót Grundarstígs og Hólmagrundar lokuð í dag, mánudaginn 21. júlí. Jafnframt mun fara fram vinna við gatnamótin við Árskóla og verður hliðar­rampurinn þar lokaður á meðan framkvæmdum stendur. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og virða lokanir. Beðist er velvirðingar á...
21.07.2025

Sumarlokun í ráðhúsi Skagafjarðar

Vakin er athygli á því að afgreiðsla ráðhúss Skagafjarðar verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 28. júlí nk. Afgreiðslan opnar aftur kl. 10:00, mánudaginn 11. ágúst.  Á meðan á lokun stendur verður ekki hægt að sækja þjónustu á staðnum, en hægt verður að nálgast ýmsa rafræna þjónustu á heimasíðu sveitarfélagsins. Bent er á að hægt er að...
17.07.2025

Velkomin á Mark Watson daginn

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson stendur Byggðasafn Skagfirðinga fyrir dagskrá í Glaumbæ á morgun, 18. júlí. Watson var mikill Íslandsvinur og á sveitarfélagið honum margt að þakka, þar með talið rausnarleg peningagjöf til viðgerða á gamla torfbænum í Glaumbæ árið 1938 sem átti sinn þátt í að bærinn hefur varðveist. Watson...