Fara í efni

Umhverfis- og tækninefnd

29. fundur 05. maí 1999 kl. 14:00 Skrifstofa Skagafjarðar

Umhverfis- og tækninefnd Skagafjarðar 

Fundur 29 – 05.05.1999

 

            Ár 1999 miðvikudaginn 5. maí kl. 1400 kom umhverfis- og tækninefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.

            Mætt voru:  Stefán Guðmundsson, Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Örn Þórarinsson, Helgi Thorarensen, Ingvar Gýgjar Jónsson og Jón Örn Berndsen.

 

DAGSKRÁ:

  1. Lausaganga búfjár.
  2. Grunnskólinn Sauðárkróki.
  3. Önnur mál.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Björn Mikaelsson yfirlögregluþjónn mætti til viðræðna við nefndina um lausagöngu búfjár.  Björn Mikaelsson vék nú af fundi, svo og Ingvar Gýgjar.

 

2. Grunnskólinn Sauðárkróki – Umsókn um byggingarleyfi – Hallgrímur Ingólfsson fh. byggingarnefndar Grunnskólans sækir um byggingarleyfi fyrir B-álmu og tengibyggingu milli skólans og íþróttahúss.  Framl. teikningar Teiknistofan Skólavörðustíg 28 og teiknistofunni Úti og Inni.  Dagsettar 03.05.1999.- Samþykkt.

 

3. Önnur mál. 
    a) Fundur um skipulagsmál í Hofsósi.  Dagskráin rædd.  Fundur er ákveðinn 11. maí nk. kl. 2030.

    b) Fundur um deiliskipulag í Varmahlíð “Birkimelsreitur”.  Lagt fram uppkast af fundarboði.   
    Byggingarfulltrúa falið að skrifa hlutaðeigandi íbúum.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið.

 

Stefán Guðmundsson                                                Jón Örn Berndsen, ritari

Helgi Thorarensen

Árni Egilsson

Gísli Gunnarsson

Örn Þórarinsson