Fara í efni

Umhverfisnefnd

4. fundur 25. september 2002 kl. 16:00 - 17:45 Ráðhús, 550 skr.

Ár 2002, miðvikudaginn 25. september kl. 16:00 kom Umhverfisnefnd Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.

Mætt voru:
Viðar Einarsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Ómar Unason, Hallgrímur Ingólfsson.

 

Dagskrá:

  1. Skýrsla Brunavarnar Skagafjarða.
  2. Bréf frá áhugahópi um bætta umgengni á hálendinu.
  3. Önnur mál. 

Afgreiðslu:

  1. Lögð fram skýrsla frá Brunavörnum Skagafjarðar. Nefndin gerir ekki athugsemdir við skýrsluna.
  2. Lagt fram bréf frá áhugahópi um bætta umgengni á hálendinu. Frestað.
  3. Önnur mál.Engin.


Fleira ekki gert,

Fundi slitið kl. 17:45

Fundarritari Viðar Einarsson