Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar

60. fundur 11. ágúst 2010 kl. 08:15 - 10:40 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Kosning formanns Umhverfis- og samgöngunefndar

Málsnúmer 1008039Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga um að Sigríður Magnúsdóttir verði kosin formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Tillagan samþykkt samhljóða.

2.Kosning varaformanns Umhverfis- og samgöngunefndar

Málsnúmer 1008040Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga um að Svanhildur Harpa Kristinsdóttir verði kosin varaformaður umhverfis- fram tillaga og samgöngunefndar. Tillagan samþykkt samhljóða.

3.Kosning ritara Umhverfis- og samgöngunefndar

Málsnúmer 1008041Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga um að Svanhildur Guðmundsdóttir verði kosin ritari umhverfis- og samgöngunefndar. Tillagan samþykkt samhljóða.

4.Staða verkefna á sviði Umhverfis- og samgöngunefndar

Málsnúmer 1008048Vakta málsnúmer

Jón Örn fór yfir verkefni á svið umhverfis- og samgöngunefndar og gerði grein fyrir helstu verkefnum og stöðu þeirra. Þá komu Helga Gunnlaugsdóttir og Ómar Kjartansson á fund nefndarinnar og fóru yfir þá málaflokka sem sem þau vinna að.

Fundi slitið - kl. 10:40.