Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

22. fundur 20. apríl 1999 kl. 14:00 - 16:04 Skrifstofa Sveitarfélagsins

Sveitarstjórn Skagafjarðar

Fundur 22 - 20.04.1999

 

            Ár 1999, hinn 20. apríl, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 14.oo.

Mætt voru;

            Gísli Gunnarsson, Páll Kolbeinsson, Brynjar Pálsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Jóhann Svavarsson, Ingibjörg Hafstað, Sigurður Friðriksson, Stefán Guðmundsson, Elinborg Hilmarsdóttir og Ingimar Ingimarsson, ásamt sveitarstjóra Snorra B. Sigurðssyni.

 

Forseti setti fund og lýsti dagskrá:

1. FUNDARGERÐIR;

  1. Byggðarráð 24., 26., 31. mars, 8., 13. og 15. apríl.
  2. Menningar- íþr.- og æskulýðsnefnd 22. mars og 14. apríl.
  3. Félagsmálanefnd 30. mars. og 13. apríl.
  4. Bygginganefnd Grunnsk. Skr. 22. mars. (2 fundarg) og 6. apríl.
  5. Umhv.-og tækninefnd 31. mars og 14. apríl.
  6. Veitustjórn 14. apríl.
  7. Landbúnaðarnefnd 23. mars.
  8. Atvinnu- og ferðamálanefnd 31. mars og 7. apríl.

2. TILNEFNING 5 FULLTRÚA Í STÝRIHÓP VEGNA STAÐARDAGSKRÁ 21.

3. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
   
a)      Stjórn Menningarseturs Skagfirðina í Varmahlíð 25. mars.
    b)      Starfskjaranefnd 15. apríl.
    c)      Stjórn Invest 26. mars.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Fundargerðir:

a)      Byggðarráð 24. Mars.

         DAGSKRÁ:

        1.  Viðræður við fulltrúa eldri borgara sem hyggjast byggja á Sauðárhæðum.
        2. Bréf frá SSNV
        3. Bréf frá A og P lögmönnum.
        4. Bréf frá Sigurði Sigurðssyni.
        5. Bréf frá Víðimelsbræðrum ofl.
        6. Bréf frá VÍS.
        7. Bréf frá arkitektum heimavistarnýbyggingar.
        8. Viðræður við fulltrúa eldri borgara sem hyggjast byggja á Flæðum.
        9. Uppkast að samningi við Byggðasamlag um málefni fatlaðra í Norðurlandskjördæmi vestra.
            Uppkast að samningi Félagsmála­ráðuneytis og  Byggðasamlags um málefni fatlaðra í
            Norðurl. kjördæmi vestra.
      10. Tölvuskráning fundargerða.

 

 Byggðaráð 26. Mars.

   DAGSKRÁ:

  1. Viðræður við stjórn Sjávarleðurs hf. og framkvæmdastjóra og framkvæmdarstjóra Atvinnuþróunarfélags Skagafjarðar hf.

Páll Kolbeinsson skýrði fundargerðirnar.   Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðirnar bornar upp saman og samþykktar samhljóða.

 

Byggðarráð 31. Mars.

    DAGSKRÁ:

  1. Bréf frá Örnefnanefnd.
  2. Bréf frá Birni Mikaelssyni og Ómari Kjartanssyni.
  3. Bréf frá Sveini Allan Morthens.
  4. Bréf frá Kongsberg.
  5. Beiðni um leyfi til tækifærisveitinga.
  6. Niðurfellingar.
  7. Yfirfærsla málefna fatlaðra.
  8. Túngata 4, Hofsósi.

Snorri Björn Sigurðsson skýrði fundargerðina.   Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Var hún borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

 

Byggðarráð 8. apríl.

   DAGSKRÁ:

  1. Viðræður við atvinnumálanefnd um málefni Sjávarleðurs hf.
  2. Viðræður við Einar Gíslason.
  3. Bréf frá SÍS.
  4. Aðalfundur Rarik.
  5. Opnunarhátíð Atvinnuþróunarfélags.
  6. Umsókn um tækifærisvínveitingaleyfi.
  7. Viðræður við stjórn Sjávarleðurs hf. og framkv.stjóra.
  8. Viðræður við fulltrúa VÍS.

 

Byggðarráð 13. apríl.

    DAGSKRÁ:

  1. Hlutafélag um Framtakssjóð.

Páll Kolbeinsson skýrði fundargerðirnar.   Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðirnar bornar upp saman og samþykktar samhljóða.

 

Byggðarráð 15. apríl.

    DAGSKRÁ:

  1. Bréf frá SÍS.
  2. Samningur við Akrahrepp um samstarf.
  3. Aðalfundarboð Mjölverksmiðjunnar hf.
  4. Málefni Hannesar Friðrikssonar.
  5. Erindi varðandi forkaupsrétt sveitarfélagsins að Hofi í Vesturdal.
  6. Snyrtiaðstaða á Hofsósi.

Páll Kolbeinsson skýrði fundargerðina.   Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Var fundargerðin borin undir akvæði og samþykkt samhljóða.

 

b)   Menningar íþr.og æskulýðsnefnd 22. mars.

      DAGSKRÁ:

     1.  Málefni félagsheimila.

     2 . Reglugerð fyrir menningarsjóð.

             

Menningar íþr. og æskulýðsnefnd 14.apríl.

      DAGSKRÁ:

                  Íþróttamál.:

                  1. Bréf frá U.M.F.T.

                  2. Bréf frá Knattspyrnudeild U.M.F.T. vegna íþróttavallar.

                  3. Bréf frá Knattspyrnudeild U.M.F.T. vegna utanlandsferðar.

                  4. Bréf frá Ingimari Pálssyni.

                  5. Bréf frá Skíðafélagi Fljótamanna vegna snjótroðara.

                  6. Bréf frá Skíðafélagi Fljótamanna - kynning á samstarfi.

                  7. Trúnaðarmál.

                  8. Bréf frá Íþróttafélaginu Smára.

                  Æskulýðsmál:

                  9.   Bréf frá Unglingasveit Björgunarsveitar.

                  10. Bréf frá Skátafélaginu Eilífsbúum.

                  11. Bréf frá Skátafélaginu vegna flugeldasölu.

                  Menningarmál:

                  12. Bréf frá Leikfélagi Sauðárkróks.

                  13. Bréf frá Jóni Gissurarsyni vegna Arnarstapa.

                  14. Bréf frá Viðari Hreinssyni.

                  15. Erindi frá Hilmari Sverrissyni og Birni Björnssyni.

                  16. Erindi vegna Listahátíðar Íslands.

                  17. Erindi vegna 1000 ára afmælis Kristintöku

                  18. Bréf frá Kór Fjölbrautarskóla Nv. vegna utanlandsferðar.

                  19. Tillaga frá Jóni Garðarssyni og Helga Thorarensen.

                  20. Tillaga um reglur vegna menningarsjóðs.

Páll Kolbeinsson skýrði fundargerðirnar.     Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðirnar bornar upp saman og samþykktar samhljóða.

 

c)    Félagsmálanefnd 30. mars.

       DAGSKRÁ:

      1. Húsnæðismál.

      2. Trúnaðarmál.

      3. Forvarnarmál.

      4. Reglur um fjárhagsaðstoð.

      5. Önnur mál.

Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina.  Þá tóku til máls Ingibjörg Hafstað og Gísli Gunnarsson.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

 

Félagsmálanefnd 13. apríl.

  DAGSKRÁ:

      1.   Nýjar reglur um fjárhagsaðstoð.

      2.   Sumarúrræði fyrir fatlaða.

      3.   Trúnaðarmál.

      4.   Önnur mál.

      5.   Húsnæðismál.

Elinborg Hilmarsdótir skýrði fundargerðina.   Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

 

d) Bygginganefnd grunnskóla Sauðárkróks 22. mars.

    DAGSKRÁ:

  1.  Framkvæmdir við B álmu Grunnskóla Sauðárkróks.

           

 Bygginganefnd grunnskóla Sauðárkróks 22. mars.

    DAGSKRÁ:

  1. Kynning og umræður um teikningar Grunnskóla Sauðárkróks.

 

 Bygginganefnd grunnskóla Sauðárkróks 6. apríl.

    DAGSKRÁ:

  1. Búnaður í B álmu.

Snorri Björn Sigurðsson skýrði fundargerðirnar.   Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar upp saman og samþykktar samhljóða.

 

e)   Umhverfis- og tækninefnd 31. mars.

       DAGSKRÁ:

      1. Hlíðarstígur 2 Sauðárkróki – Gísli V. Björnsson sækir um leyfi til að byggja við íbúðarhúsið að 
          Hlíðarstíg 2 og jafnframt er sótt um byggingarleyfi fyrir bílgeymslu.

      2. Syðri-Hofdalir Viðvíkursveit – Atli Már Traustason og Ingibjörg Klara Helgad. sækja um leyfi til 
          að byggja við íbúðarhús sitt á S-Hofdölum.
      3. Borgarflöt 1 Sauðárkróki – ClicOn hf. sækir um tímabundið stöðuleyfi fyrir loftpressuskúr.
      4. Dagur umhverfisins 25. apríl 1999 – Bréf frá Samb. Ísl. sveitarfélaga.
      5. Efra Nes á Skaga – Sótt um tímabundið stöðuleyfi fyrir veiðihús í Efra Nesi – Ágúst
          Þorgeirsson Brekkutúni 5 Kópavogi.
      6. Vegtenging af Ólafsfjarðarvegi við Hvamm að Skeiðsfossvirkjun.
      7. Umsókn um iðnaðarlóð á Sauðárkróki – Hannes Friðriksson.
      8.  Hlíð í Hjaltadal – Sótt um leyfi til landskipta – Guðrún Eiríksdóttir.
      9.  Umsókn um lóðarauka Skarðseyri 2 – Steypustöð Skagafjarðar hf.
     10. Umsókn um lóðarauka Skarðseyri 5 – Steinullarverksmiðjan ehf.
     11. Hofsós–Fyrirspurn um lóð fyrir skemmu–Sigurmon Þórðarson Þúfum.
     12. Aðalgata 25 Sauðárkróki – Sótt um leyfi fyrir sjálfstæðri íbúð á neðri hæð – Jóhann
           Svavarsson.
     13. Ytra-Skörðugil II – Umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhús – Jón Örn Berndsen.
     14. Önnur mál.

Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina.   Fram kom að fallið hefur niður bókun á afgreiðslu 12. liðar fundargerðarinnar og fer sá liður aftur til Umhv. og tækninefndar til afgreiðslu.

Þá tóku til máls Ingibjörg Haafstað og Stefán Guðmundsson.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

 

Umhverfis- og tækninefnd 14. apríl.

    DAGSKRÁ:

  1. Hofsós – skipulagsmál – drög að deiliskipulagi – Árni Ragnarsson skipulagsarkitekt.
  2. Tillaga um úttekt á náttúrufari votlendissvæða Héraðsvatna - Jóhann Svavarsson.
  3. Borgarmýri 1, Sauðárkróki – sótt um leyfi fyrir breyttri starfsemi og útlitsbreytingu – Broddi Þorsteinsson fh. Landssímans hf.
  4. Umhverfið og við – kynning á eins dags námskeiði í samvinnu við FSNV – Hallgrímur Ingólfsson fh. umhverfis- og tækninefndar.
  5. Villinganes – umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhús – Friðrik R. Friðriksson fh. eigenda.
  6. Hof í Lýtingsstaðahreppi – umsókn um landskipti.
  7. Borgarteigur 9b, Sauðárkróki – sótt um leyfi til að fjölga eignarhlutum í húsinu og breyta útliti þess – Sigurður Gunnlaugss. fh. G.S. verktaka.
  8. Fellstún 17, Sauðárkróki – Fyrirspurn vegna byggingar íbúðarhúss – Atli Hjartarson.
  9. Ársskýrsla Brunavarna Skagafjarðar.
  10. Önnur mál.

Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina.   Þá tók til máls Ingibjörg Hafstað.  Óskar hún eftir því að liður tvö verði borinn upp sérstaklega og einnig að bókað verði að upphafleg tillaga Jóhanns Svavarssonar sem um ræðir í lið 2 standi óbreytt.  Því næst tóku til máls Stefán Guðmundsson, Sigrún Alda Sighvats, Jóhann Svavarsson, Stefán Guðmundsson, Gísli Gunnarsson, Jóhann Svavarsson og Stefán Guðmundsson.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.    2. Liður fundargerðarinnar borinn upp og samþykktur með 9 atkvæðum gegn 2.   Fundargerðin að öðru leyti samþykkt samhljóða.

 

f)  Veitustjórn 14. apríl.

    DAGSKRÁ:

  1. Bréf frá Símoni Skarphéðinssyni.
  2. Bréf frá Rarik (var frestað 4. mars sl.).
  3. Skýrsla um sameiningu veitna.
  4. Önnur mál.

Árni Egilsson skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

 

g) Landbúnaðarnefnd 23. mars.

    DAGSKRÁ:

  1. Fundarsetning.
  2. Landsmót á Vindheimamelum 2002.
  3. Umræða um byggingu reiðskemmu.
  4. Önnur mál.

Gísli Gunnarsson las fundargerðina.   Þá tók Elinborg Hilmarsdóttir til máls.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðin borin upp og samþykkt samhljóða.

 
h) Atvinnu- og ferðamálanefnd 31. mars.

    DAGSKRÁ:

  1. Kynntar tillögur Snorra Styrkárssonar um Fjárfestingarfélag Skagafjarðar.
  2. Kynnt bréf frá SSNV um stofnun eignarhaldsfélag í Norðurlandskjördæmi vestra.
  3. Kynnt bréf verktaka er varðar útboð.
  4. Kynnt bréf frá Moniku Axelsdóttur um spástefnu.
  5. Virkjun Héraðsvatna við Villinganes.

 

Atvinnu- og ferðamálanefnd 7. apríl.

        DAGSKRÁ:

        1. Hestamenn, ferðaleiðir í Skagafirði.

        2. Málefni Sjávarleðurs.

        3. Málefni Loðskinns.

        4. Atvinnuskráning - viðræður við fulltrúa verkalýðsfélaganna.

   Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðirnar.   Þá tóku til máls Ingimar Ingimarsson og Árni Egilsson.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðirnar bornar upp saman og samþykktar samhljóða.

 

2. TILNEFNING 5 FULLTRÚA Í STÝRIHÓP VEGNA STAÐARDAGSKRÁ 21.

    Fram kom tillaga um eftirtalda aðila;

            Helga Gunnlaugsdóttir

            Hallgrímur Ingólfsson

            Helgi Sigurðursson

            Trausti Kristjánsson

            Jóhann Svavarsson

    Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

 

3. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR.

      a) Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga í Varmahlíð 25. mars.

      b) Starfskjaranefnd 15. apríl.

      c) Stjórn Invest 26. mars.

 

Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.

 

Dagskrá tæmd.   Fundargerð upplesin og samþykkt.    Fundi slitið kl. 16.04.

                                                                                         

Elsa Jónsdóttir, ritari.

Gísli Gunnarsson                                                      

Snorri Björn Sigurðsson

Brynjar Pálsson

Árni Egilsson

Sigrún Alda Sighvats

Páll Kolbeinsson

Ingibjörg Hafstað

Jóhann Svavarsson

Elinborg Hilmarsdóttir

Stefán Guðmundsson

Ingimar Ingimarsson

Sigurður Friðriksson