Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

8. fundur 22. september 1998 kl. 14:00 Skrifstofa Sveitarfélagsins

Sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði

Fundur 8  - 22.09.98

Ár 1998, hinn 22. september, kom Sveitarstjórn saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1400.

             Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Páll Kolbeinsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Stefanía Hjördís Leifsd., Ingibjörg Hafstað, Sigurður Friðriksson, Stefán Guðmundsson, Elinborg Hilmarsdóttir og Herdís Sæmundardóttir, auk sveitarstjóra, Snorra B. Sigurðssonar.

Forseti setti fund og lýsti dagskrá: 

  1. FUNDARGERÐIR
    1. Byggðarráð 10. og 18. sept.
    2. Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 16. sept.
    3. Félagsmálanefnd 15. sept.
    4. Skólanefnd 15. sept.
    5. Byggingarnefnd grunnskóla Skr. 8. sept.
    6. Byggingarnefnd Leiksk. Hólum 7. sept.
    7. Umhverfis- og tækninefnd 14. ágúst
    8. Veitustjórn 9. sept.
    9. Hafnarstjórn 9. sept.
    10. Landbúnaðarnefnd 27. ágúst; 8. og 15. sept.
    11. Atvinnu- og ferðamálanefnd 4. og 15. sept.

     

      2.  BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR.

           Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga í Varmahl. 16. sept.

           Byggingarn. Meðferðarheimilisins Háholts 6. júlí og 9. sept.

Áður en gengið var til dagskrár leitaði forseti afbrigða um að taka á dagskrá fundargerð Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefndar frá 21. september og var það samþ. samhljóða.

 

Afgreiðslur:

1. FUNDARGERÐIR
    a)  Byggðarráð 10. september

    Dagskrá:

  1. Bréf frá Fjárlaganefnd.
  2. Bréf frá Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000.
  3. Bréf frá Agli Þórarinssyni.
  4. Viðræður við skipulagsstjóra FSNV.
  5. Viðræður við Friðrik Jónsson v/Sjávarleðurs.
  6. Bréf frá Skagafjarðarprófastsdæmi.
  7. Málefni Loðskinns hf.
  8. Landamerkjabréf.
  9. Bréf frá undirbúningsnefnd að stofnun Íbúðalánasjóðs.
  10. Erindi til Launanefndar sv.félaga.
  11. Fundur með Efnahags- og viðsk.nefnd Alþingis.

Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerðin borin upp og samþ. samhljóða.


Byggðarráð 18. september

    Dagskrá:

  1. Fjárlagabeiðnir.
  2. Erindi vísað til Byggðarráðs frá Félagsmálanefnd og Skólanefnd.
  3. Fjármál.
  4. Bréf frá Byggðastofnun.
  5. Aðalfundur Loðskinns hf.
  6. Bréf frá Mjölverksmiðjunni hf.
  7. Erindi frá Ræðuklúbbi Sauðárkróks.

Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerðin borin upp og samþ. samhljóða.

Páll Kolbeinsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 4. liðar.


b) Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 16. september

    Dagskrá:

  1. Sigríður Sigurðardóttir, safnstjóri.
  2. Hjalti Pálsson, forstöðumaður Safnahúss.
  3. Jón Ormar Ormsson.
  4. Önnur mál.


Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 21. september

    Dagskrá:

  1. Fornleifaskráning í Skagafirði.
  2. Erindi frá Nemendafélaginu á Hofsósi.
  3. Bréf frá skíðadeild Tindastóls.
  4. Bréf frá M2000.
  5. Bréf frá Kristnihátíðarnefnd Skagafjarðarprófastsdæmis.
  6. Starfsmannamál.
  7. Tilnefningar í hússtjórnir félagsheimila.
  8. Önnur mál.

Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar.

Til máls tóku Ingibjörg Hafstað og Ásdís Guðmundsdóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerð 16. september borin upp og samþ. samhljóða.

Fundargerð 21. september borin upp og samþ. samhljóða.

c)  Félagsmálanefnd 15. september

    Dagskrá:

  1. Öldrunarmál.
  2. Málefni dagmæðra.
  3. Íbúðir við Freyjugötu.
  4. Trúnaðarmál.
  5. Önnur mál.

Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerðin borin upp og samþykkt samhljóða.

 
d) Skólanefnd 15. september

    Dagskrá:

  1. Minnisblað frá fundi með trúnaðarmönnum kennara um launamál.
  2. Úrskurðir og álitamál. Svör ráðuneytis við fyrirsp., kærum og ágreiningsmálum.
  3. Umsókn um styttingu starfstíma Sólgarðaskóla.
  4. Bréf og skóladagatal Steinsstaðaskóla.
  5. Til upplýsingar – Haustþing KSNV og SNV.
  6. Umsókn um leikskólastarf á Furukoti.
  7. Minnisblað frá fundi leikskólastjóra með skólamálastjóra.
  8. Ýmsar upplýsingar um Tónlistarskóla Skagafjarðar.
  9. Önnur mál.

Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerðin borin upp og samþ. samhljóða.


e) Byggingarnefnd Grunnsk. Sauðárkróks 8. sept.

    Dagskrá:

  1. Kynningarmyndband.
  2. Húsrýmisáætlun.
  3. Byggingarnefndarteikningar.
  4. Loftræstikerfi.

Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Stefán Guðmundsson og Herdís Sæmundardóttir. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerðin borin upp og samþ. samhljóða.


f)  Byggingarn. Leikskóla á Hólum 7. september.

    Dagskrá:

  1. Eldhúsið.
  2. Skemmdir á tækjum.
  3. Lóðin.

Snorri Björn Sigurðsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerðin borin upp og samþ. samhljóða.


g) Umhverfis- og tækninefnd 14. ágúst.

    Dagskrá:

  1. Þverárfjallsvegur – Vettvangsferð.

Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerðin borin upp og samþ. samhljóða.


h) Veitustjórn 9. september

    Dagskrá:

  1. Skerðing á umframraforku.
  2. Ferðaskýrsla rafveitustjóra.
  3. Bréf frá Guðmundi Márussyni.
  4. Sölufyrirkomulag á heitu vatni.
  5. Innheimta heimæðagjalda og greiðslufyrirkomulag.
  6. Starfsmannamál.

Árni Egilsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerðin borin upp og samþykkt samhljóða.


i) Hafnarstjórn 9. september

    Dagskrá:

  1. Ársfundur Hafnasambandsins.
  2. Lóð v. asfalttanks.
  3. Skemmdir á hafnargarði.

Snorri Björn Sigurðsson skýrði fundargerðina. Var hún borin upp og samþykkt samhljóða.

 
j) Landbúnaðarnefnd 27. ágúst

   Dagskrá:

  1. Skoðunarferð á Mælifellsdal og Kiðaskarð.

 

Landbúnaðarnefnd 8. september

    Dagskrá:

  1. Fundarsetning.
  2. Skoðunarferð á Mælifellsdal og Kiðaskarð 27/8’98.
  3. Landgræðslulög, girðingarlög og fl.
  4. Garnaveikibólusetn., hundahreinsun.
  5. Önnur mál.

Landbúnaðarnefnd 15. september

    Dagskrá:

  1. Fundarsetning.
  2. Fulltrúi B.S.S. mætir til fundar.
  3. Viðræður við dýralækna v/garnaveikibólusetn.
  4. Önnur mál.

Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðirnar. Til máls tók Ingibjörg Hafstað. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerðirnar bornar upp saman og samþ. samhljóða.

 
k) Atvinnu- og ferðamálanefnd 4. september

    Dagskrá:

  1. Viðræður við forsvarsmenn Dögunar hf.
  2. Viðræður við forsvarsmenn Hólalax h f.
  3. Viðræður við forsvarsmenn Trésmiðj. Borgar hf.
  4. Viðræður við forsvarsmenn Steinullarverksmiðju hf.
  5. Umsóknir um starf forstöðumanns Atvinnuþróunarfélags Skagafj.

 

Atvinnu- og ferðamálanefnd 15. september

    Dagskrá:

  1. Starf forstöðumanns Atvinnuþróunarfél. Skagafjarðar.

Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðirnar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerðirnar bornar upp saman og samþykktar samhljóða.

 

2. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga í Varmahlíð 16. september

Byggingarnefnd Meðferðarheimilisins Háholts 6. júlí og 9. sept.

Snorri Björn Sigurðsson gerði grein fyrir fundargerð Stjórnar Menningarseturs Skagf. í Varmahlíð. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.

 
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið.

 

Gísli Gunnarsson                               Elsa Jónsdóttir, ritari

Elinborg Hilmarsdóttir                        Snorri Björn Sigurðsson

Ásdís Guðmundsdóttir

Árni Egilsson

Herdís Á. Sæmundard.

Páll Kolbeinsson

Sigrún Alda Sighvats

Stefanía Hjördís Leifsd.

Sigurður Friðriksson

Stefán Guðmundsson

Ingibjörg Hafstað