Fara í efni

Skólanefnd

26. apríl 2000 kl. 16:00 Í fundarsal sveitarstjórnar

Árið 2000, miðvikudaginn 26. apríl kl. 16,00, kom skólanefnd saman til fundar í fundarsal sveitarstjórnar.
Mætt voru: Herdís Á. Sæmundardóttir, Helgi Sigurðsson, Björgvin Guðmundsson, Stefanía Hjördís Leifsdóttir og Rúnar Vífilsson, skólamálastjóri.

DAGSKRÁ:
a)    Ferð skólanefndar í Árborg og Reykjanessbæ.

Leikskólamál:
b)    Erindi vegna leikskóla í Fljótum.
c)    Erindi vegna dagvistar í Lýtingsstaðahreppi.
d)   Greiðslur vegna talkennslu leikskólabarna.
e)   Gæsluvöllur opinn lengur í sumar.
f)     Furukot - leikskólastjóri.
g)    Kynning á aðalnámsskrá leikskóla.

Grunnskólamál:
h)    Skólaakstur - útboð.
i)     Starfsskýrslur grunnskóla.
j)      Þjónustusamningur.
k)    Kennararáðningar.
l)     Námskeið HA.
m)   Danskir gestakennarar.
n)    Þróunarsjóður grunnskóla.
o)    Endurmennt.
p)    Tölvumyndir.
q)    Önnur mál.

Fleira ekki gert, fundi slitið.