Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

143. fundur 31. mars 2008 kl. 16:15 - 17:24 í Ráðhúsinu
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Sauðárkrókshöfn - deiliskipulag - umræðutillags dagsett 30.03.2008

Málsnúmer 0804086Vakta málsnúmer

Svanhildur Guðmundsdóttir setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Sauðárkrókshöfn - deiliskipulag. Á fund skipulags- og byggingarnefndar kom Árni Ragnarsson skipulagsráðgjafi. Rætt var um deiliskipulagsgerð vegna hafnarsvæðisins. Árni lagði fram umræðutillögu sem dagsett er 30.03.2008 og yfirfór helstu atriði hennar. Ákveðið að kynna framlagða umræðutillögu hagsmunaaðilum.

Fundi slitið - kl. 17:24.