Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

375. fundur 08. júní 2020 kl. 15:00 - 16:30 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Einar Eðvald Einarsson formaður
  • Regína Valdimarsdóttir varaform.
  • Álfhildur Leifsdóttir ritari
  • Alex Már Sigurbjörnsson varam. áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir
  • Jóhanna Ey Harðardóttir
  • Axel Kárason
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Jón Örn Berndsen skipulagsfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður skipulagsfulltrúa
  • Svavar Atli Birgisson slökkviliðsstjóri
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun

Málsnúmer 1812032Vakta málsnúmer

Vinnufundur um endurskoðun Aðalskipulags Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035
Skipulagsnefnd mætti til fundar að Sæmundargötu 7 á Sauðárkróki.
Mættir á fundinn f.h. ferðaþjónustuaðila í Skagafirði, Evelyn Ýr Kuhne.
Þá mættu f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar þau Sigfús Ólafur Guðmundsson Verkefnastjóri, atvinnu-kynningar og menningarmála og Heba Guðmundsdóttir Verkefnastjóri.
Skipulagsnefndarmenn mættir, Einar E. Einarsson, Regína Valdimarsdóttir, Álfhildur Leifsdóttir og Axel Már Sigurbjörnsson, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi auk skipulagsráðgjafa Stefáni Gunnari Thors sem var tengdur fjarfundabúnaði.

Farið var yfir eftirfarandi:
Uppbygging ferðaþjónustu.
Áherslur í ferðaþjónustu.
Styrkleikar/sérstaða og tækifæri í ferðaþjónsustu.
Áhugaverðir áningarstaðir.
Uppbygging ferðamannastaða.
Merkingar og uppbygging vega og aðkomu.
Hvað þarf til að ferðaþjónsuta haldi áfram að dafna.

Fundi slitið - kl. 16:30.