Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

327. fundur 28. ágúst 2018 kl. 11:00 - 12:15 í aðstöðu FISK seafood hf, Eyrarvegi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Eðvald Einarsson formaður
  • Regína Valdimarsdóttir varaform.
  • Álfhildur Leifsdóttir ritari
  • Sveinn Þ. Finster Úlfarsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Stefán Vagn Stefánsson
  • Gísli Sigurðsson
  • Bjarni Jónsson
  • Ólafur Bjarni Haraldsson
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Formlegt erindi um stækkun á húsnæði landvinnslu Fisk Seafood

Málsnúmer 1808093Vakta málsnúmer

Fundur haldinn í húsnæði FISK Seafood á Sauðárkrókshöfn þar sem fulltrúar þess kynntu áform um stækkun húsnæðis landvinnslu fyrirtækisins.
Fundinn sátu nefndarmenn umhverfis- og samgöngunefndar og skipulags- og bygginganefndar.

Fundi slitið - kl. 12:15.