Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

15. fundur 10. desember 2002
Skipulags- og byggingarnefnd  Skagafjarðar
Fundur  15 - 10.12.2002

     Ár 2002, þriðjudaginn 10. desember kl. 815 kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.           
Mætt voru:      
Bjarni Maronsson, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi 
Dagskrá:
1.      Aðalskipulag Skagafjarðar
2.      Önnur mál.
 
Afgreiðslur: 
  1. Aðalskipulag Skagafjarðar. – Á fundinn mætti  Árni Ragnarsson skipulagsarkitekt vegna vinnu við gerð aðalskipulags fyrir Sveitarfélagið. Þráðurinn var tekinn upp þar sem frá var horfið á síðasta og unnið í tillögukaflanum.
  1.  Önnur mál.
           Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 1230      
                                                         Jón Örn Berndsen   ritari fundargerðar