Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

41. fundur 25. júní 2019 kl. 13:00 - 14:00 í Miðgarði
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Þórunn Eyjólfsdóttir aðalm.
  • Þorkell Gíslason fulltrúi Akrahrepps
  • Hrefna Jóhannesdóttir fulltrúi Akrahrepps
Starfsmenn
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Gísli Sigurðsson
  • Bjarni Jónsson
  • Ólafur Bjarni Haraldsson
  • Laufey Kristín Skúladóttir
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir
  • Regína Valdimarsdóttir
  • Álfhildur Leifsdóttir
  • Jóhanna Ey Harðardóttir
Fundargerð ritaði: Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
Dagskrá

1.Þjónustusamningur drög

Málsnúmer 1801228Vakta málsnúmer

Farið yfir drög að þjónustusamningi á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps. Samningurinn er samþykktur með áorðnum breytingum, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórna beggja sveitarfélaga.

2.Samningur Akrahrepps um þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa

Málsnúmer 1906132Vakta málsnúmer

Farið yfir drög að samningi á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps um þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa. Samningurinn er samþykktur með áorðnum breytingum, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórna beggja sveitarfélaga.

Fundi slitið - kl. 14:00.