Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

31. janúar 2003 kl. 13:00 - 15:30

Samstarfsnefnd sveitarfélaga í Skagafirði

 

Ár 2003, föstudaginn 31. janúar, kom Samstarfsnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki kl.13:00

 

Mættir voru: Gísli Gunnarsson, Þorleifur Hólmsteinsson, Þórarinn Magnússon og Ársæll Guðmundsson.  Einnig sat fundinn Margeir Friðriksson, fjármálastjóri.

 

Dagskrá:

1.Fjárhagsáætlun 2003.

2. Önnur má

 

Afgreiðslur:
1. Fjárhagsáætlun 2003.

Farið yfir sameiginlegar framkvæmdir og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og aðra sameiginlega rekstrarliði og þeim vísað til viðkomandi sveitarstjórna. 

 

2. Önnur mál.
Rætt um minnisvarða í sveitarfélögunum og viðhald þeirra. Ákveðið að taka upp viðræður um verkaskiptingu viðhalds minnisvarða á næsta fundi nefndarinnar.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.30.
 

Ársæll Guðmundsson ritar fundargerð.