Fara í efni

Samgöngunefnd

1. fundur 19. júní 2002 kl. 08:15 Ráðhúsið á Sauðárkróki

Ár 2002, hinn 19. júní, kom Samgöngunefnd saman til fyrsta fundar í Ráðhúsinu kl. 8.15.

Mætt voru:  Brynjar Pálsson, Valgerður Inga Kjartansdóttir, Örn Þórarinsson og Hallgrímur Ingólfsson auk sveitarstjóra Ársæls Guðmundssonar.

Sveitarstjóri setti fundinn og lýsti dagskrá.

 

DAGSKRÁ:

  1. Kosning formanns.
  2. Kosning varaformanns.
  3. Kosning ritara
  4. Önnur mál.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Fram kom tillaga um Brynjar Pálsson sem formann samgöngunefndar. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Brynjar því rétt kjörinn formaður. 

2. Fram kom tillaga um Valgerði Ingu Kjartansdóttur sem varaformann samgöngunefndar. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Valgerður Inga því rétt kjörin varaformaður. 

3. Fram kom tillaga um Örn Þórarinsson sem ritara samgöngunefndar.  Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Örn því rétt kjörinn ritari.

4. Önnur mál.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið

Ársæll Guðmundsson ritar fundargerð

Brynjar Pálsson

Valgerður Inga Kjartansdóttir

Örn Þórarinsson

Hallgrímur Ingólfsson