Fara í efni

Menningar- og kynningarnefnd

15. fundur 15. mars 2007
Menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar
Fundur 15  – 15.03. 2007
 


Menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar, fundur í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, mánudaginn 15.03.2007, kl. 16:00

 

Fundinn sátu Guðrún Helgadóttir, Hrund Pétursdóttir, Páll Dagbjartson og Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri sem ritaði fundargerð.  

 

DAGSKRÁ:

 

1)      Menningarsjóður - úthlutun

 

2)      Önnur mál


AFGREIÐSLUR:
 

1)      Menningarsjóður – úthlutun

 

Eftirfarandi úthlutun var samþykkt:

 
Umsækjandi:
 
Sótt er um:
 
Afgreiðsla:
 
 
 
Leikfélag Hofsóss
 
ótilgreind
 
300.000
 
Vegna leiksýningar - Ef væri ég gullfiskur
 
Leikfélag Sauðárkróks
 
1.450.000
 
300.000
 
Vegna leiksýningar - Sex í sveit
 
Ópera Skagafjarðar
 
ótilgreind
 
300.000
 
Vegna sýningar á La Traviata í Skagafirði
 
Sigurpáll, Ellert og Magnús
 
400.000
 
200.000
 
Vegna sönglagahátíðar í Sæluviku
 
Sögusetur íslenska hestsins
 
300.000
 
150.000
 
Vegna sýningar í tengslum við Thedórsþingi
 
Félag harmonikkuunnenda í Skagafirði
 
200.000
 
100.000
 
Vegna dags harmonikkunnar í Sæluviku
 
Guðbrandsstofnun
 
150.000
 
100.000
 
Vegna sumartónleika í Hóladómkirkju
 
Rósmundur Ingvarsson
 
150.000
 
100.000
 
Vegna örnefnaskráningar
 
Sögufélag Skagfirðinga
 
200.000
 
100.000
 
Vegna afmælishátíðar í Sæluviku
 
Sönghópur eldri borgara
 
ótilgreind
 
100.000
 
Vegna tónleikahalds
 
Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson
 
ótilgreind
 
50.000
 
Vegna myndlistarsýningar í Sæluviku
 
Kristján Valgarðsson
 
50.000
 
50.000
 
Vegna einsöngstónleika
 
Alexandra Chernyshova
 
ótilgreind
 
0
 
Vísað til síðari úthlutunar
 
Ómar Bragi Stefánsson
 
200.000
 
0
 
Hafnað
 
Tindastóll, frjálsíþróttadeild
 
ótilgreind
 
0
 
Hafnað
 
Samtals:
 
 
 
1.850.000
 
 
 

 

Óskað verður eftir nánari upplýsingum frá eftirfarandi umsækjendum: Karlakórinn Heimir, Rökkurkórinn, Skagfirski kammerkórinn og Sögufélag Skagfirðinga.

 

Sviðsstjóra falið að ræða við viðkomandi aðila.

 

2)      Önnur mál

Lagt fram erindi frá Huldu Rós Guðnadóttur f.h. nemenda við Listaháskóla Íslands þar sem farið er fram á aðstoð vegna sýningarverkefnisins Díónýsíu sem ráðgert er að setja upp í Hofsósi.  Nefndin tekur vel í erindið og beinir því til húsnefndar Höfðaborgar að greiða götu hópsins.  Formanni falið að vinna að málinu.

 

Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:45