Fara í efni

Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

76. fundur 17. maí 2001 kl. 17:00 - 18:47 Á skrifstofu sveitarfélagsins

76. fundur, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins fimmtudaginn 17. maí 2001    kl. 17,00.
Mætt:  Ásdís Guðmundsdóttir, Jón Garðarsson, Sigurbjörg  Guðjónsdóttir, Ómar Bragi Stefánsson.

Dagskrá:

  1. Félagsheimilin.
  2. Hliðarsamningur Byggðasafns og Vesturfarasetursins.
  3. Önnur mál.

AFGREIÐSLUR:

  1. Ásdís skýrði frá eigendafélagsfundi í Miðgarði, sem haldinn var 16. maí sl.
  2. Afgreiðslu samnings frestað og óskað frekari upplýsinga.
  3. a.    Ómar Bragi sagði frá ráðstefnunni Menningarlandið, sem hann sótti
           á Seyðisfirði 14. og 15. maí sl.
    b.    Lögð fram bréf KSÍ vegna keppnisleyfis Sauðárkróksvallar.
           Starfsmanni falið að leita lausna á málinu.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18,47