Fara í efni

Laugarhvammur lóð 12a(L212950) - umsókn um breytta lóðarnotkun

Málsnúmer 2203023

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 429. fundur - 17.03.2022

Finnur Sigurðsson eigandi lóðarinnar Laugarhvammur lóð 12a (212950), Sveitarfélaginu Skagafirði óskar eftir breyttri skráningu lóðarinnar. Lóðin er í dag skráð sumarbústaðaland, óskað er eftir því að hún verði skráð íbúðarhúsalóð.
Lóðarblað nr.S-22 í verki nr.72046 gert á Stoð ehf. verkfræðistofu dagsett 28.maí 2007 gerir grein fyrir afmörkun lóðar og byggingarreit.

Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu málsins .

Skipulags- og byggingarnefnd - 430. fundur - 29.03.2022

Málið áður á dagskrá nefndarinnar 17.03.2022 þar sem afgreiðslu var frestað.
“Finnur Sigurðsson eigandi lóðarinnar Laugarhvammur lóð 12a (212950), Sveitarfélaginu Skagafirði óskar eftir breyttri skráningu lóðarinnar. Lóðin er í dag skráð sumarbústaðaland, óskað er eftir því að hún verði skráð íbúðarhúsalóð.
Lóðarblað nr.S-22 í verki nr.72046 gert á Stoð ehf. verkfræðistofu dagsett 28.maí 2007 gerir grein fyrir afmörkun lóðar og byggingarreit.

Með hliðsjónar af skilgreiningu svæðisins í gildandi aðalskipulagi og í endurskoðuðu aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 hafnar skipulags- og byggingarnefnd erindinu.

Jafnframt bendir skipulagsfulltrúi á að hafin er deiliskipulagsvinna fyrir stækkun íbúðabyggðar við Lækjarbrekku og Lækjarbakka á Steinsstöðum í samræmi við aðalskipulag.