Fara í efni

Hamar land 146379 - Umsókn um nafnleyfi og staðfestingu á hnitsettum landamerkjum.

Málsnúmer 2201233

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 424. fundur - 02.02.2022

Bragi Þór Haraldsson kt. 080353-4219, Helga Haraldsdóttir kt. 070354-3739, Baldur Haraldsson kt. 250562-4039 og Jón Bjartur Haraldsson kt. 280469-3199, þinglýstir eigendur landspildunnar (sumarbústaðalandsins) Hamar land (landnr. 146379) í Hegranesi, óska eftir staðfestingu skipulagsyfirvalda á hnitsettri afmörkun landspildunnar líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Þar er landspildan merkt sem Hamar 4. Einnig óska umsækjendur eftir því að nafni spildunnar Hamar land L146379 verði breytt og að spildan fái heitið Hamar 4. Einnig skrifar undir erindið Sævar Einarsson kt. 110762-4459 og lýsir yfir samþykki fyrir hönd Hamarsbúsins ehf. kt. 490606-0410.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.