Fara í efni

Austurgata 7 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2111033

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 132. fundur - 21.12.2021

Anna Linda Hallsdóttir, kt. 281158-3419 sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti parhúss sem stendur á lóðinni númer 7 við Austurgötu á Hofsósi. Breytingar varða hurð og glugga á suður- og austurhlið hússins. Framlagður uppdráttur gerður af Ingvari Gýjar Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdráttur er í verki 3167, númer A-101, dagsettur 25. október 2021. Fyrir liggur samþykki eiganda Austurgötu 5. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.