Fara í efni

Sandeyri 2 L188587 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2110003

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 415. fundur - 20.10.2021

Byggingarfulltrúi Skagafjarðar vísar til umsagnar á grundvelli 2.4.2. gr. reglugerðar 112/2012, erindi Friðbjörns Ásbjörnssonar kt. 240784-3279 fh. FISK Seafood, kt. 461289-1269 þar sem sótt er um leyfi til að byggja iðnaðarhús fyrir fiskmarkað á lóð félagsins númer 2 við Sandeyri.
Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf, verkfræðistofu dags. 30. september 2021 gera grein fyrir umbeðinni framkvæmd.
Þar sem umbeðin framkvæmd fellur innan gildandi deiliskipulags Sauðárkrókshafnar 1994 og samræmist deiliskipulagtillögu Sauðárkrókshafnar gerir skipulags- og byggingarnefnd ekki athugasemd við ætlaða framkvæmd en vísar erindinu að öðru leiti til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 130. fundur - 28.10.2021

Friðbjörn Ásbjörnsson, kt. 240784-3279 sækir, f.h. FISK-Seafood ehf., kt. 461289-1269 um leyfi til að byggja iðnaðarhús fyrir fiskmarkað á lóðinni númer 2 við Sandeyri þar sem áður stóð fiskvinnsluhús fyrirtækisins. Framlagðir aðaluppdrættirnir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni, kt. 230785-4149. Uppdrættir eru í verki 492202, númer A-100, A-101 og A-102, dagsettir 30. september 2021. Byggingaráform samþykkt.