Fara í efni

Brúarland L146511 - Umsókn um framkvæmdaleyfi-skógrækt

Málsnúmer 2107132

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 422. fundur - 07.01.2022

2107132 - Brúarland L146511 - Umsókn um framkvæmdaleyfi-skógrækt
Guðmundur Sverrisson kt. 291066-3219 sækir fh.Makíta ehf. Kt 6510171300 sem er eigandi lögbýlisins Brúarland L146511 um framkvæmdaleyfi til nytjaskógræktar á 39,0 hektara svæði í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði dagsettur 4.8.2021 gerður af Skógræktinni, Bergsveini Þórssyni. Skipulagsfulltrúi hefur óskað umsagnar Minjavarðar Norðurlands vestra varðandi ætlaða framkvæmd og barst svar 10.desember sl. Í svari minjavarðar kemur m.a. fram að fara skuli fram fornleifaskráning á samningssvæði skógræktar til þess að hægt sé að taka afstöðu til áhrifa fyrirhugaðra framkvæmda á minjar.

Þar sem ekki liggur fyrir fornleifaskráning á fyrirhuguðu samningssvæði til skógræktar frestar nefndin afgreiðslu málsins.

Skipulagsnefnd - 42. fundur - 25.01.2024

Málið áður á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar 7. janúar 2022 og þá eftirfarandi bókað:
“Guðmundur Sverrisson kt. 291066-3219 sækir fh.Makíta ehf. Kt 6510171300 sem er eigandi lögbýlisins Brúarland L146511 um framkvæmdaleyfi til nytjaskógræktar á 39,0 hektara svæði í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði dagsettur 4.8.2021 gerður af Skógræktinni, Bergsveini Þórssyni. Skipulagsfulltrúi hefur óskað umsagnar Minjavarðar Norðurlands vestra varðandi ætlaða framkvæmd og barst svar 10.desember sl. Í svari minjavarðar kemur m.a. fram að fara skuli fram fornleifaskráning á samningssvæði skógræktar til þess að hægt sé að taka afstöðu til áhrifa fyrirhugaðra framkvæmda á minjar. Þar sem ekki liggur fyrir fornleifaskráning á fyrirhuguðu samningssvæði til skógræktar frestar nefndin afgreiðslu málsins."

Með erindinu fylgir uppfærður uppdráttur dags. 10.01.2024 unninn af Sigríði Hrefnu Pálsdóttur hjá Skógræktinni ásamt fornleifaskráning frá umsækjanda unnin af Hermanni Jakobi Hjartarsyni og Rúnu K. Tetzschner hjá ANTIKVA ehf. árið 2023.
Fyrirliggur umsögn minjavarðar dags. 24.01.2024.

Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verið veitt.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 23. fundur - 21.02.2024

Vísað frá 42. fundi skipulagsnefndar frá 25. janúar sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:

"Málið áður á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar 7. janúar 2022 og þá eftirfarandi bókað:
“Guðmundur Sverrisson kt. 291066-3219 sækir fh.Makíta ehf. Kt 6510171300 sem er eigandi lögbýlisins Brúarland L146511 um framkvæmdaleyfi til nytjaskógræktar á 39,0 hektara svæði í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði dagsettur 4.8.2021 gerður af Skógræktinni, Bergsveini Þórssyni. Skipulagsfulltrúi hefur óskað umsagnar Minjavarðar Norðurlands vestra varðandi ætlaða framkvæmd og barst svar 10. desember sl. Í svari minjavarðar kemur m.a. fram að fara skuli fram fornleifaskráning á samningssvæði skógræktar til þess að hægt sé að taka afstöðu til áhrifa fyrirhugaðra framkvæmda á minjar. Þar sem ekki liggur fyrir fornleifaskráning á fyrirhuguðu samningssvæði til skógræktar frestar nefndin afgreiðslu málsins."

Með erindinu fylgir uppfærður uppdráttur dags. 10.01.2024 unninn af Sigríði Hrefnu Pálsdóttur hjá Skógræktinni ásamt fornleifaskráning frá umsækjanda unnin af Hermanni Jakobi Hjartarsyni og Rúnu K. Tetzschner hjá ANTIKVA ehf. árið 2023. Fyrirliggur umsögn minjavarðar dags. 24.01.2024. Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verið veitt."

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir með átta atkvæðum að veita umbeðið framkvæmdaleyfi. Hrefna Jóhannesdóttir óskar bókað að hún vék af fundi undir afgreiðslu málsins.