Fara í efni

Eyrarland L146520 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - skógrækt

Málsnúmer 2107037

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 409. fundur - 28.07.2021

Ása Jóhanna Pálsdóttir kt. 111174-5209 eigandi lögbýlisins Eyrarland L146520 óskar eftir framkvæmdaleyfi til nytjaskógræktar á 60,0 hektara svæði í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði dagsettur 5.7.2021 gerður af Skógræktinni. Niðurstaða skipulags- og byggingarnefndar er að umbeðin framkvæmd sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum sbr. 1.07 í 1. viðauka laga númer 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verið veitt að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 413. fundur - 18.08.2021

Vísað frá 976. fundi skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

"Ása Jóhanna Pálsdóttir kt. 111174-5209 eigandi lögbýlisins Eyrarland L146520 óskar eftir framkvæmdaleyfi til nytjaskógræktar á 60,0 hektara svæði í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði dagsettur 5.7.2021 gerður af Skógræktinni. Niðurstaða skipulags- og byggingarnefndar er að umbeðin framkvæmd sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum sbr. 1.07 í 1. viðauka laga númer 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verið veitt að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar."

Afgreiðala byggaðrráðs:
Afgreiðslu 409. fundar skipulags- og byggingarnefndar er vísað aftur til afgreiðslu nefndarinnar á 976. fundi byggðarráðs þann 9. ágúst 2021 með þremur atkvæðum þar sem fornleifaskráning liggur ekki fyrir.

Ósk um veitingu framkvæmdaleyfis, að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar, borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar. Samþykkt með níu atkvæðum að vísa málinu aftur til afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar þar sem fornleifaskráning liggur ekki fyrir.

Skipulagsnefnd - 41. fundur - 11.01.2024

Málið áður á dagskrá 413. fundi Sveitarstjórnar Skagafjarðar 18.8.2021. Á fundinum eftirfarandi bókað:

„Vísað frá 976. fundi skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu sveitarstjórnar. "Ása Jóhanna Pálsdóttir kt. 111174-5209 eigandi lögbýlisins Eyrarland L146520 óskar eftir framkvæmdaleyfi til nytjaskógræktar á 60,0 hektara svæði í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði dagsettur 5.7.2021 gerður af Skógræktinni. Niðurstaða skipulags- og byggingarnefndar er að umbeðin framkvæmd sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum sbr. 1.07 í 1. viðauka laga númer 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verið veitt að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar." Afgreiðala byggaðrráðs: Afgreiðslu 409. fundar skipulags- og byggingarnefndar er vísað aftur til afgreiðslu nefndarinnar á 976. fundi byggðarráðs þann 9. ágúst 2021 með þremur atkvæðum þar sem fornleifaskráning liggur ekki fyrir. Ósk um veitingu framkvæmdaleyfis, að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar, borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar. Samþykkt með níu atkvæðum að vísa málinu aftur til afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar þar sem fornleifaskráning liggur ekki fyrir.“

Fyrir liggur uppfærð umsókn dagsett 6.12.2023 um framkvæmdaleyfi til skógræktar á lögbýlinu Eyrarlandi undirrituð af Ástu Jóhönnu Pálsdóttur og Einari Þorvaldssyni ásamt fornleifaskráningu vegna skógræktar unnin af Hermanni Jakob Hjartarssyni og Rúnu K. Tetzschner hjá Antikva ehf.
Fyrirliggur umsögn minjavarðar um samningssvæði skógræktar án athugasemdar dags. 13.12.2023.
Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarland L2 í Aðalskipulagi Skagafjarðar þar sem nytjaskógrækt er heimiluð.

Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verið veitt.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 22. fundur - 17.01.2024

Vísað frá 41. fundi skipulagsnefndar frá 11. janúar sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:

Málið áður á dagskrá 413. fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar 18.8.2021. Á fundinum eftirfarandi bókað:

Vísað frá 409. fundi skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu sveitarstjórnar. "Ása Jóhanna Pálsdóttir kt. 111174-5209 eigandi lögbýlisins Eyrarland L146520 óskar eftir framkvæmdaleyfi til nytjaskógræktar á 60,0 hektara svæði í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði dagsettur 5.7.2021 gerður af Skógræktinni. Niðurstaða skipulags- og byggingarnefndar er að umbeðin framkvæmd sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum sbr. 1.07 í 1. viðauka laga númer 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verði veitt að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar." Afgreiðsla byggðarráðs: "Afgreiðslu 409. fundar skipulags- og byggingarnefndar er vísað aftur til afgreiðslu nefndarinnar á 976. fundi byggðarráðs þann 9. ágúst 2021 með þremur atkvæðum þar sem fornleifaskráning liggur ekki fyrir." Ósk um veitingu framkvæmdaleyfis, að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar, borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar. Samþykkt með níu atkvæðum að vísa málinu aftur til afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar þar sem fornleifaskráning liggur ekki fyrir.“

Fyrir liggur uppfærð umsókn dagsett 6.12. 2023 um framkvæmdaleyfi til skógræktar á lögbýlinu Eyrarlandi undirrituð af Ástu Jóhönnu Pálsdóttur og Einari Þorvaldssyni ásamt fornleifaskráningu vegna skógræktar unnin af Hermanni Jakob Hjartarssyni og Rúnu K. Tetzschner hjá Antikva ehf.
Fyrir liggur umsögn minjavarðar um samningssvæði skógræktar án athugasemdar dags. 13.12. 2023.
Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarland L2 í Aðalskipulagi Skagafjarðar þar sem nytjaskógrækt er heimiluð.

Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verið veitt.

Umbeðið framkvæmdaleyfi borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.