Fara í efni

Unglingalandsmót á Sauðárkróki 2022 - styrkbeiðni

Málsnúmer 2106196

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 291. fundur - 30.06.2021

Lögð fram beiðni um styrk vegna niðurgreiðslu á bolum keppenda á vegum UMSS á unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi um verslunarmannahelgina 2021. Á bolunum verður texti, þar sem aðrir keppendur eru boðnir velkomnir á unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2022. Félags- og tómstundanefnd samþykkir að veita styrk að upphæð 100.000 krónur til fyrirhugaðra bolakaupa.