Fara í efni

Kálfsstaðir L146469 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2104162

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 405. fundur - 29.04.2021

Helgi Kjartansson kt. 030270-5419 byggingartæknifræðingur, f.h. landeigenda Kálfsstaða í Hjaltadal, leggur fram umsókn um leyfi til byggingar hesthúss og reiðskála skv. meðfylgjandi gögnum. Aðkoma að nýrri byggingu er um aðkomuveg að núverandi hesthúsi.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að afgreiða erindið að fenginni umsögn minjavarðar.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 122. fundur - 10.06.2021

Helgi Kjartansson, kt. 030270-5419 sækir f.h. Ólafs Sigurgeirssonar, kt. 301064-3499 og Sigríðar Björnsdóttur, kt. 070164-4189, um leyfi til að byggja hesthús/reiðhöll á jörðinni Kálfsstöðum L146469, í Hjaltadal. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af umsækjanda. Uppdrættir eru númer A-01, A-02 og A-03, dagsettir 03.06.2021. Byggingaráform samþykkt.