Fara í efni

Melatún 6 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2104120

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 405. fundur - 29.04.2021

Fyrir liggur umsókn frá Ragnari Helgasyni kt. 090888-3239 og Erlu Hrund Þórarinsdóttur kt. 090689-2829, um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 6 við Melatún á Sauðárkróki.
Meðfylgjandi aðaluppdrættirnir eru gerðir af Ingvari Gýgjari Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir í verki 3146, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, ásamt viðauka, dagsettir 14. apríl 2021. Óskað afstöðu skipulags- og byggingarnefndar til umsóknarinnar þar sem framlagðir aðaluppdrættir uppfylla ekki að öllu leyti 5. og 7. tölulið byggingarskilmála frá árinu 1996 fyrir hverfið.
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið, en leggur til að tillagan verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123.2010

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 410. fundur - 19.05.2021

Fyrir liggur umsókn frá Ragnari Helgasyni kt. 090888-3239 og Erlu Hrund Þórarinsdóttur kt. 090689-2829, um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 6 við Melatún á Sauðárkróki. Meðfylgjandi aðaluppdrættirnir eru gerðir af Ingvari Gýgjari Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir í verki 3146, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, ásamt viðauka, dagsettir 14. apríl 2021. Óskað afstöðu skipulags- og byggingarnefndar til umsóknarinnar þar sem framlagðir aðaluppdrættir uppfylla ekki að öllu leyti 5. og 7. tölulið byggingarskilmála frá árinu 1996 fyrir hverfið.

Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið, en leggur til að tillagan verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123.2010

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir meðð níu atkvæðum, að tillagan verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslags nr. 123.2010, fyrir nálægum hagsmunaaðilum.

Skipulags- og byggingarnefnd - 407. fundur - 01.06.2021

Fyrir 405 fundi skipulags- og byggingarnefndar, þann 29.4.2021 lá fyrir umsókn frá Ragnari Helgasyni kt. 090888-3239 og Erlu Hrund Þórarinsdóttur kt. 090689-2829, um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 6, við Melatún á Sauðárkróki. Uppdrættir gáfu til kynna að staðsetning húss færi töluvert út úr uppgefnum byggingarreit, til vesturs. Tillagan sem lá fyrir var ekki talin hafa áhrif á aðra en lóðarhafa á Melatúni 2 og 4. Skipulags- og byggingarnefnd tók jákvætt í erindið, en lagði til að tillagan yrði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123.2010. Sveitarstjórn samþykkti einnig í bókun sinn á fundi 14.5.2021 að tillaga skyldi grenndarkynnt.
Grenndarkynning hefur farið fram og hafa þeir sem höfðu hagsmuni að málinu, ritað samþykki sitt á tillögu að aðaluppdráttum.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykir áform um byggingu húss á lóðinni Melatún 6, eins og tillaga gerir ráð fyrir og gerir nefndin ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi samþykki byggingaráformin.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 122. fundur - 10.06.2021

Ragnar Helgason, kt. 090888-3239 og Erla Hrund Þórarinsdóttir, kt. 090689-2829 sækja um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 6 við Melatún á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir í verki 3146, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 14. apríl 2021. Byggingaráform samþykkt.