Fara í efni

Brautarholt land 217630 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 2104057

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 404. fundur - 13.04.2021

Stefán Gísli Haraldsson kt. 050285-2949 og Unnur Gottsveinsdóttir kt. 100888-3009, þinglýstir eigendur Brautarholts lands, L217630 á Langholti í Skagafirði, óska eftir heimild skipulags- og byggingarnefndar til að stofna byggingarreit skv. meðfylgjandi hnitsettum afstöðuuppdrætti, gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer uppdráttar er S-101 í verki 7390-04, dags. 16. janúar 2021. Á byggingarreitnum er fyrirhugað að byggja vélageymslu. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.